Enn eitt atvinnuleysismetið á evrusvæðinu 31. maí 2013 09:53 Enn eitt atvinnuleysismetið var sett á evrusvæðinu í apríl. Atvinnuleysið mældist 12,2% í apríl og jókst um 0,1 prósentu frá fyrri mánuði. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að þar með séu tæplega 19,4 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu. Mesta atvinnuleysið er í Grikklandi og á Spáni þar sem um fjórðungur vinnuaflsins er atvinnulaus. Minnsta atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,9%. Forráðamenn evrusvæðisins hafa miklar áhyggjur af miklu atvinnuleysi meðal ungs fólks eða þeirra sem eru undir 25 ára aldri. Í apríl voru 3,6 milljónir ungs fólks án atvinnu á svæðinu og er atvinnuleysið meðal þess að meðaltali um 24,4%. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn eitt atvinnuleysismetið var sett á evrusvæðinu í apríl. Atvinnuleysið mældist 12,2% í apríl og jókst um 0,1 prósentu frá fyrri mánuði. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að þar með séu tæplega 19,4 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu. Mesta atvinnuleysið er í Grikklandi og á Spáni þar sem um fjórðungur vinnuaflsins er atvinnulaus. Minnsta atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,9%. Forráðamenn evrusvæðisins hafa miklar áhyggjur af miklu atvinnuleysi meðal ungs fólks eða þeirra sem eru undir 25 ára aldri. Í apríl voru 3,6 milljónir ungs fólks án atvinnu á svæðinu og er atvinnuleysið meðal þess að meðaltali um 24,4%.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira