Lundúnir verða innan skamms ein af fyrstu borgum Evrópu til að fá sitt eigið höfuðlén. Hefð er fyrir því að lönd hafi höfuðlén frekar en borgir, en frá og með næsta vori geta fyrirtæki með bækistöðvar í Lundúnum sótt um endinguna .london.
New York-borg hefur nú þegar fengið höfuðlénið .nyc samþykkt og hafa París, Berlín og Vínarborg einnig sótt um.
Alls bíða um 1.200 höfuðlén samþykkis hjá ICANN (The Internet Corporation for Assigned Names and Numbers) og þeirra á meðal eru endingarnar .app, .gay, .news og .catholic, en það síðastnefnda hefur Vatíkanið í Róm sótt um.
Lundúnir fá eigið höfuðlén
Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Mest lesið

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Vaxtalækkunarferlið heldur áfram
Viðskipti innlent

„Sporttöppum“ aftur komið fyrir
Neytendur

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
Viðskipti innlent