Hámarkinu alls ekki náð Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. febrúar 2013 11:25 Mynd/ Heiða Helgadóttir „Það er vilji allra að taka vel á móti ferðamönnum sem hingað koma," segir Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri Ferðamálastofu. „Og því fer fjarri að við séum að nálgast eitthvert hámark ferðamanna sem hingað koma á hverju ári." Í nýlegri skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra kemur fram að hlutfallsleg fjölgun ferðamanna á Íslandi er langmest í Evrópu. Þeim fjölgaði um 20 prósent frá fyrra ári. Aðspurður um ástæður þessarar miklu fjölgunar telur Halldór að um samspil nokkurra þátta sé að ræða. „Öflugt markaðasstarf erlendis er ein ástæðan. Hin er auðvitað sú að Ísland hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár. Það hefur áhrif, þó svo að sú umræða hafi ekki alltaf verið á jákvæðum nótum." Þá bendir Halldór að gengismálin hafi sannarlega haft góð áhrif, þó svo að verðlag sé hátt. Það hefur þó lagast á síðustu misserum. „Reykjavík er nú ekki lengur með dýrustu borgum heims," segir Halldór og bendir á að líklegt sé að ferðamönnunum muni fjölga á þessu ári. Það sé þó nauðsynlegt að dreifa komu ferðamanna utan háannar. „Það hefur náðst árangur í þeim efnum. Vetrargestum hefur fjölgað verulega. Hið sama má auðvitað segja um sumargestina en við höfum náð að dreifa þessu betur yfir árið." En eru þjónustuaðilar í ferðaþjónustunni í stakk búnir til að taka á móti slíkum fjölda ferðamanna? „Í alþjóðlegu samhengi er Ísland ekki stórveldi í ferðaþjónustu," segir Halldór. „Það er verið að taka á þessum málum og við reynum nú að styrkja þessa innviði. En því fer fjarri að við séum komin að þolmörkum." Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Það er vilji allra að taka vel á móti ferðamönnum sem hingað koma," segir Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri Ferðamálastofu. „Og því fer fjarri að við séum að nálgast eitthvert hámark ferðamanna sem hingað koma á hverju ári." Í nýlegri skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra kemur fram að hlutfallsleg fjölgun ferðamanna á Íslandi er langmest í Evrópu. Þeim fjölgaði um 20 prósent frá fyrra ári. Aðspurður um ástæður þessarar miklu fjölgunar telur Halldór að um samspil nokkurra þátta sé að ræða. „Öflugt markaðasstarf erlendis er ein ástæðan. Hin er auðvitað sú að Ísland hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár. Það hefur áhrif, þó svo að sú umræða hafi ekki alltaf verið á jákvæðum nótum." Þá bendir Halldór að gengismálin hafi sannarlega haft góð áhrif, þó svo að verðlag sé hátt. Það hefur þó lagast á síðustu misserum. „Reykjavík er nú ekki lengur með dýrustu borgum heims," segir Halldór og bendir á að líklegt sé að ferðamönnunum muni fjölga á þessu ári. Það sé þó nauðsynlegt að dreifa komu ferðamanna utan háannar. „Það hefur náðst árangur í þeim efnum. Vetrargestum hefur fjölgað verulega. Hið sama má auðvitað segja um sumargestina en við höfum náð að dreifa þessu betur yfir árið." En eru þjónustuaðilar í ferðaþjónustunni í stakk búnir til að taka á móti slíkum fjölda ferðamanna? „Í alþjóðlegu samhengi er Ísland ekki stórveldi í ferðaþjónustu," segir Halldór. „Það er verið að taka á þessum málum og við reynum nú að styrkja þessa innviði. En því fer fjarri að við séum komin að þolmörkum."
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira