Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá september 2012 til október á þessu ári. Hjá Nettó stendur vörkarfan nánast í stað á milli mælinga. Mesta hækkunin er hjá Iceland þar sem hækkunin er 16%. Hjá Krónunni hækkaði karfan um 10% og 9% hjá Víði.
Hækkanir má sjá milli ára í öllum vöruflokkum en mest hafa grænmeti og ávextir hækkað og þar má sjá allt að 25% hækkun. Sælgæti hefur hækkað mikið í öllum verslununum og þá mest hjá 10-11, en þar mældist 14,3% hækkun.
Verðbreytingar voru skoðaðar í lágvöruverslununum Bónus, Krónunni, Nettó og Iceland. Einnig voru breytingar skoðaðar í almennu matvöruverslununum Hagkaupum, Nóatúni, Samkaupum-Úrvali, Tíu-ellefu, Samskaupum-Strax og Víði. Ekki var um beinan verðsamanburð að ræða, heldur einungsi upplýsingar um verðbreytingar á milli mælinga.
Hækkun í öllum vöruflokkum samkvæmt verðkönnun ASÍ
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið


Þrjú ráðin til Landsbyggðar
Viðskipti innlent


Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra
Viðskipti innlent

Skattakóngurinn flytur úr landi
Viðskipti innlent

Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju
Viðskipti innlent

Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður
Viðskipti innlent

Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst
Viðskipti innlent

