Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2013 16:54 Árni Steinn Steinþórsson. Mynd/Daníel Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Íslenska landsliðið mun koma saman í Linz, mánudaginn 28.október og æfa saman fram á föstudag þar sem fyrri vináttuleikur Íslands og Austurríkis fer fram klukkan 19.20. Síðari leikur liðanna fer svo fram daginn eftir á saman tíma. Nokkuð er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 4 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson. Þá getur Rúnar Kárason ekki tekið þátt í verkefninu af persónulegum ástæðum. Nýliðarnir í hópnum að þessu sinni eru Haukamaðurinn Árni Steinn Steinþórsson og Róbert Aron Hostert hjá ÍBV. Árni Steinn er örvhent skytta en Róbert Aron er vinstri skytta eða leikstjórnandi.Hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, Paris Handball Róbert Aron Hostert, ÍBV Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Handbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Íslenska landsliðið mun koma saman í Linz, mánudaginn 28.október og æfa saman fram á föstudag þar sem fyrri vináttuleikur Íslands og Austurríkis fer fram klukkan 19.20. Síðari leikur liðanna fer svo fram daginn eftir á saman tíma. Nokkuð er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 4 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson. Þá getur Rúnar Kárason ekki tekið þátt í verkefninu af persónulegum ástæðum. Nýliðarnir í hópnum að þessu sinni eru Haukamaðurinn Árni Steinn Steinþórsson og Róbert Aron Hostert hjá ÍBV. Árni Steinn er örvhent skytta en Róbert Aron er vinstri skytta eða leikstjórnandi.Hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, Paris Handball Róbert Aron Hostert, ÍBV Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Handbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira