Viðskipti innlent

Landsbréf tekin við rekstri sjóða Landsvaka

Landsbréf hf. tóku við rekstri sjóða Landsvaka hf. eftir yfirfærslu sjóðanna um mánaðarmótin.

Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að yfirfærslan átti sér stað í kjölfar undirritunar kaupsamnings og samþykkis Fjármálaeftirlitsins þann 22. mars síðastliðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×