Tækniframfarir hafa opnað fyrir nýja möguleika á miðlun efnis með ýmsum hætti. Sérstaklega er það ör útbreiðsla snjallsíma og spjaldtölva sem er að valda miklum breytingum.
Mark Webb, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Colt, segir fjölmiðlafyrirtækinu mörg hver vera að laga sig að breyttum aðstæðum.
Sjá má myndbandsumfjöllun frá Mark Webb, um stöðuna í fjölmiðlageiranum, inn á viðskiptavef Vísis, hér.

