Glacier Securities ráðgjafi í stóru jarðhitaverkefni í Bandaríkjunum 13. apríl 2012 10:02 Dótturfyrirtæki Íslandsbanka, Glacier Securities, sem sérhæfir sig í verkefnum á sviði jarðvarma í Bandaríkjunum, er ráðgefandi aðili í umfangsmiklu jarðvarmaverkefni í Nevada í Bandaríkjunum en viljayfirlýsing vegna þess var undirrituð í gær samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka. Verkefnið hefur verið í undirbúningi í langan tíma og hafa starfsmenn Glacier unnið að því með samningsaðilum og nýtt sérþekkingu sína á þessu sviði. Hjá Glacier starfa sjö manns í New York og á Íslandi sem hafa víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjármögnunar og ráðgjafar í jarðvarmaverkefnum og sjávarútvegi, m.a. í Bandaríkjunum, Chile og víðar. Verkefnið sem um ræðir snýst um 15 milljón dollara lánveitingu frá Geothermal Regional Center (GRC) til U.S. Geothermal Inc. (USG) vegna þróunar og uppbygginu á orkuveri í San Emido í Nevada í Bandaríkjunum. Verkefnið sem um ræðir snýst um 15 milljón dollara lánveitingu frá Geothermal Regional Center (GRC) til U.S. Geothermal Inc. (USG) vegna þróunar og uppbygginu á orkuveri í San Emido í Nevada í Bandaríkjunum. Fjármunanna verður aflað í gegnum EB-5 Immigrant Investor Pilot Program, en það er kerfi sem sett er upp af yfirvöldum í Bandaríkjunum og snýst um að laða að erlenda fjárfesta í skiptum fyrir atvinnu og dvalarleyfi í Bandaríkjunum (græna kortið). Áætlað er að verkefnið muni auka raforkuframleiðslu í Bandaríkjunum um 17,1 megavött og skapa fjölda starfa. Hlutverk Glacier Securities var að vera ráðgefandi um val á verkefni sem ráðist yrði í fyrir þá fjármuni sem er aflað í gegnum EB-5 kerfið, en þetta er í fyrsta sinn sem þessu kerfi og aðferðarfræði er beitt við þróun og fjármögnun á jarðhitaverkefnum í Bandaríkjunum. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Dótturfyrirtæki Íslandsbanka, Glacier Securities, sem sérhæfir sig í verkefnum á sviði jarðvarma í Bandaríkjunum, er ráðgefandi aðili í umfangsmiklu jarðvarmaverkefni í Nevada í Bandaríkjunum en viljayfirlýsing vegna þess var undirrituð í gær samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka. Verkefnið hefur verið í undirbúningi í langan tíma og hafa starfsmenn Glacier unnið að því með samningsaðilum og nýtt sérþekkingu sína á þessu sviði. Hjá Glacier starfa sjö manns í New York og á Íslandi sem hafa víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjármögnunar og ráðgjafar í jarðvarmaverkefnum og sjávarútvegi, m.a. í Bandaríkjunum, Chile og víðar. Verkefnið sem um ræðir snýst um 15 milljón dollara lánveitingu frá Geothermal Regional Center (GRC) til U.S. Geothermal Inc. (USG) vegna þróunar og uppbygginu á orkuveri í San Emido í Nevada í Bandaríkjunum. Verkefnið sem um ræðir snýst um 15 milljón dollara lánveitingu frá Geothermal Regional Center (GRC) til U.S. Geothermal Inc. (USG) vegna þróunar og uppbygginu á orkuveri í San Emido í Nevada í Bandaríkjunum. Fjármunanna verður aflað í gegnum EB-5 Immigrant Investor Pilot Program, en það er kerfi sem sett er upp af yfirvöldum í Bandaríkjunum og snýst um að laða að erlenda fjárfesta í skiptum fyrir atvinnu og dvalarleyfi í Bandaríkjunum (græna kortið). Áætlað er að verkefnið muni auka raforkuframleiðslu í Bandaríkjunum um 17,1 megavött og skapa fjölda starfa. Hlutverk Glacier Securities var að vera ráðgefandi um val á verkefni sem ráðist yrði í fyrir þá fjármuni sem er aflað í gegnum EB-5 kerfið, en þetta er í fyrsta sinn sem þessu kerfi og aðferðarfræði er beitt við þróun og fjármögnun á jarðhitaverkefnum í Bandaríkjunum.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira