Pálmasynir stefna á IKEA verslanir í Eistlandi og Lettlandi 10. janúar 2012 07:29 Bræðurnir Sigurður og Jón Pálmasynir, oft kenndir við Hagkaup, ætla sér að koma á fót IKEA verslunum í bæði Eistlandi og Lettlandi. Áður höfðu þeir bræður tilkynnt um byggingu IKEA verslunnar í Litháen. Fjallað er um málið á vefsíðunni balticbusinessnews. Þar er haft eftir talsmanni þeirra bræðra að um leið og IKEA verslunin í Litháen er komin í gagnið muni bræðurnir beina sjónum sínum að Eistlandi og Lettlandi. Bræðurnir hafa keypt 15 hektara lóð við flugvöllinn í Vilnius en þar á að opna nýja IKEA verslun þeirra í Litháen árið 2013. Fjárfesting þessi nemur um 100 milljónum evra eða tæplega 16 milljörðum króna. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bræðurnir Sigurður og Jón Pálmasynir, oft kenndir við Hagkaup, ætla sér að koma á fót IKEA verslunum í bæði Eistlandi og Lettlandi. Áður höfðu þeir bræður tilkynnt um byggingu IKEA verslunnar í Litháen. Fjallað er um málið á vefsíðunni balticbusinessnews. Þar er haft eftir talsmanni þeirra bræðra að um leið og IKEA verslunin í Litháen er komin í gagnið muni bræðurnir beina sjónum sínum að Eistlandi og Lettlandi. Bræðurnir hafa keypt 15 hektara lóð við flugvöllinn í Vilnius en þar á að opna nýja IKEA verslun þeirra í Litháen árið 2013. Fjárfesting þessi nemur um 100 milljónum evra eða tæplega 16 milljörðum króna.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent