Nýr forstjóri Yahoo! 16. júlí 2012 23:52 Marissa Mayer, 37 ára gömul, er nýr stjórnarformaður Yahoo! mynd/AP Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Mayer er þriðji forstjóri fyrirtækisins á innan við ári. Í fréttatilkynningu frá Yahoo! kemur fram að Mayer sé afar ánægð með nýja starfið. Yahoo! hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu ár. Fyrirtækið var á árum áður vinsælasta leitarvél veraldar en félagið rak einnig afar vinsæla póstþjónustu. Fyrirtækið hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google og Facebook. Því verður þó seint haldið fram að vinsældir Yahoo! séu litlar. Vefgáttin er ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum og fréttasía síðunnar er sögð vera sú vinsælasta í heimi. Talið er að ráðning Mayer beri vitni um breyttar áherslur í rekstri Yahoo! Að fyrirtækið muni leggja meiri áherslu á nýsköpun og vöruþróun. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Mayer er þriðji forstjóri fyrirtækisins á innan við ári. Í fréttatilkynningu frá Yahoo! kemur fram að Mayer sé afar ánægð með nýja starfið. Yahoo! hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu ár. Fyrirtækið var á árum áður vinsælasta leitarvél veraldar en félagið rak einnig afar vinsæla póstþjónustu. Fyrirtækið hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google og Facebook. Því verður þó seint haldið fram að vinsældir Yahoo! séu litlar. Vefgáttin er ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum og fréttasía síðunnar er sögð vera sú vinsælasta í heimi. Talið er að ráðning Mayer beri vitni um breyttar áherslur í rekstri Yahoo! Að fyrirtækið muni leggja meiri áherslu á nýsköpun og vöruþróun.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira