Viðskipti innlent

Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála birtur

Síminn þarf að greiða 60 milljónir.
Síminn þarf að greiða 60 milljónir.
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Síminn skuli greiða 60 milljónir króna í sekt vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu.

Úrskurður nefndarinnar var birtur á vef Samkeppniseftirlitsins í morgun, en tilkynnt var um niðurstöðuna fyrir helgi. Síminn kærði niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins er tengdist tilboðum fyrirtækisins vegna 3G netlyklaþjónustu og sölu á áskrift.

Sjá má úrskurður áfrýjunarnefndarinnar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×