NBA í nótt: Bynum tók 30 fráköst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2012 09:00 Bynum í frákastabaráttu í leiknum í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant er enn frá vegna meiðsla en það kom ekki að sök hjá LA Lakers sem vann góðan sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 98-84. Andrew Bynum var öflugur í leiknum en hann skoraði sextán stig og tók alls 30 fráköst sem er met í NBA-deildinni í vetur. Metta World Peace, áður Ron Artest, skoraði 26 stig. Bryant er með eymsli í sköflungi á vinstri fæti og er ekki vitað hvenær hann getur spilað með Lakers á ný. Lakers er í þriðja sæti Austurdeildarinnar en San Antonio í öðu sæti. Oklahoma City er á toppnum en liðið tapaði reyndar á heimavelli í nótt fyrir LA Clippers, 100-98. Þar fór Chris Paul mikinn en hann skoraði 31 stig í leiknum, meðal annars sigurkörfuna um átta sekúndum fyrir leikslok. Með sigrinum styrkti Clippers stöðu sína í fjórða sæti Austursins. Boston með Rajon Rondo fremstan í flokki vann sinn fjórða leik í röð þegar að liðið hafði betur gegn Atlanta í framlengdum leik, 88-86. Rondo náði þrefaldri tvennu í leiknum - tíu stigum, 20 stoðsendingum og tíu fráköstum. Þetta var nítjándi leikur Rondo í röð þar sem hann gefur minnst tíu stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Toronto - Philadelphia 75-93 Cleveland - Indiana 98-104 Boston - Atlanta 88-86 Milwaukee - New York 107-111 Memphis - Phoenix 104-93 New orleans - Sacramento 105-96 Houston - Utah 91-103 Oklahoma City - LA Clippers 98-100 San Antonio - LA LAkers 84-98 Denver - Minnesota 113-107 Portland - Golden state 118-110 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Kobe Bryant er enn frá vegna meiðsla en það kom ekki að sök hjá LA Lakers sem vann góðan sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 98-84. Andrew Bynum var öflugur í leiknum en hann skoraði sextán stig og tók alls 30 fráköst sem er met í NBA-deildinni í vetur. Metta World Peace, áður Ron Artest, skoraði 26 stig. Bryant er með eymsli í sköflungi á vinstri fæti og er ekki vitað hvenær hann getur spilað með Lakers á ný. Lakers er í þriðja sæti Austurdeildarinnar en San Antonio í öðu sæti. Oklahoma City er á toppnum en liðið tapaði reyndar á heimavelli í nótt fyrir LA Clippers, 100-98. Þar fór Chris Paul mikinn en hann skoraði 31 stig í leiknum, meðal annars sigurkörfuna um átta sekúndum fyrir leikslok. Með sigrinum styrkti Clippers stöðu sína í fjórða sæti Austursins. Boston með Rajon Rondo fremstan í flokki vann sinn fjórða leik í röð þegar að liðið hafði betur gegn Atlanta í framlengdum leik, 88-86. Rondo náði þrefaldri tvennu í leiknum - tíu stigum, 20 stoðsendingum og tíu fráköstum. Þetta var nítjándi leikur Rondo í röð þar sem hann gefur minnst tíu stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Toronto - Philadelphia 75-93 Cleveland - Indiana 98-104 Boston - Atlanta 88-86 Milwaukee - New York 107-111 Memphis - Phoenix 104-93 New orleans - Sacramento 105-96 Houston - Utah 91-103 Oklahoma City - LA Clippers 98-100 San Antonio - LA LAkers 84-98 Denver - Minnesota 113-107 Portland - Golden state 118-110
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum