Kínverskt fyrirtæki í mál við Barack Obama Magnús Halldórsson skrifar 3. október 2012 09:52 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Kínverska fyrirtækið Ralls Corp hefur ákveðið að höfða mál gegn Barack Obama forseta Bandaríkjanna þar sem hann kom í síðust viku í veg fyrir að fjárfesting fyrirtækisins í Bandaríkjunum yrði að veruleika. Fyrirtækið hugðist reisa vindmyllugarð í Oregon og selja raforku inn í Bandaríkjamarkað, en Obama stöðvaði áformin á grundvelli ákvæðis í lögum sem varða þjóðaröryggi. Þetta er í fyrsta sinn í 22 ár sem erlend fjárfesting er stöðvuð í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um málið. Ralls Corp er í eigu tveggja stjórnenda fyrirtækisins Sany Group, sem er stærsti vélaframleiðandi fyrir orkugeirann í Kína. Fyrirtækið telur Obama ekki hafa fært fram sannanir fyrir því að starfsemi fyrirtækisins í Kína geti ógnað þjóðaröryggi Bandaríkjanna, og byggja skaðabótakröfu sína á því. Sjá má frétt BBC um málið hér. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverska fyrirtækið Ralls Corp hefur ákveðið að höfða mál gegn Barack Obama forseta Bandaríkjanna þar sem hann kom í síðust viku í veg fyrir að fjárfesting fyrirtækisins í Bandaríkjunum yrði að veruleika. Fyrirtækið hugðist reisa vindmyllugarð í Oregon og selja raforku inn í Bandaríkjamarkað, en Obama stöðvaði áformin á grundvelli ákvæðis í lögum sem varða þjóðaröryggi. Þetta er í fyrsta sinn í 22 ár sem erlend fjárfesting er stöðvuð í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um málið. Ralls Corp er í eigu tveggja stjórnenda fyrirtækisins Sany Group, sem er stærsti vélaframleiðandi fyrir orkugeirann í Kína. Fyrirtækið telur Obama ekki hafa fært fram sannanir fyrir því að starfsemi fyrirtækisins í Kína geti ógnað þjóðaröryggi Bandaríkjanna, og byggja skaðabótakröfu sína á því. Sjá má frétt BBC um málið hér.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent