Segir Ísland vera á rangri braut - spáir hruni 2016 13. febrúar 2012 18:04 Heiðar Már Guðjónsson „Ég var að reyna að búa til mynd af framtíðinni," segir Heiðar Már Guðjónsson en hann sat fyrir svörum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Heiðar skrifaði grein í Fréttablaðinu í dag sem kallast „Hrunið 2016." Þar viðrar Heiðar hugmyndir sínar um væntalegt hrun íslenska fjármálakerfisins árið 2016. „Ofangreind lýsing er ein af þeim sviðsmyndum sem Ísland getur stefnt inn í við núverandi kerfi, stefnu ríkisstjórnar og Seðlabanka," skrifar Heiðar. „Það er því miður óskhyggja að treysta á að innganga í Evrópusambandið bjargi Íslendingum. Óháð þeirri umsókn verður að breyta frá rangri stefnu er getur enn á ný byggt upp ójafnvægi sem á endanum leiðir til skelfilegra afleiðinga fyrir hagkerfið eins og við höfum því miður áður reynt. Til þess að koma í veg fyrir að sú sviðsmynd sem hér er lýst gangi eftir þurfum við að horfast í augu við staðreyndir og marka nýja stefnu." „Ég er ekki að segja að þetta muni endilega gerast með þessum hætti," sagði Heiðar í Reykjavík síðdegis. „Það eru þó yfirgnæfandi líkur á að Ísland sé ekki á þeirri braut sem við viljum." Hægt er að hlusta á Heiðar í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni hér að ofan. Einnig er hægt að lesa grein Heiðars hér. Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
„Ég var að reyna að búa til mynd af framtíðinni," segir Heiðar Már Guðjónsson en hann sat fyrir svörum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Heiðar skrifaði grein í Fréttablaðinu í dag sem kallast „Hrunið 2016." Þar viðrar Heiðar hugmyndir sínar um væntalegt hrun íslenska fjármálakerfisins árið 2016. „Ofangreind lýsing er ein af þeim sviðsmyndum sem Ísland getur stefnt inn í við núverandi kerfi, stefnu ríkisstjórnar og Seðlabanka," skrifar Heiðar. „Það er því miður óskhyggja að treysta á að innganga í Evrópusambandið bjargi Íslendingum. Óháð þeirri umsókn verður að breyta frá rangri stefnu er getur enn á ný byggt upp ójafnvægi sem á endanum leiðir til skelfilegra afleiðinga fyrir hagkerfið eins og við höfum því miður áður reynt. Til þess að koma í veg fyrir að sú sviðsmynd sem hér er lýst gangi eftir þurfum við að horfast í augu við staðreyndir og marka nýja stefnu." „Ég er ekki að segja að þetta muni endilega gerast með þessum hætti," sagði Heiðar í Reykjavík síðdegis. „Það eru þó yfirgnæfandi líkur á að Ísland sé ekki á þeirri braut sem við viljum." Hægt er að hlusta á Heiðar í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni hér að ofan. Einnig er hægt að lesa grein Heiðars hér.
Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira