Ferðamenn fá húsnæði námsmanna BBI skrifar 19. september 2012 15:58 Mynd/Vilhelm Biðlistar eftir íbúðum á stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta hafa aldrei verið lengri en nú í haust. Félagsstofnun stúdenta telur að ódýrara húsnæði miðsvæðis í Reykjavík sé í sífellt meira mæli leigt út til ferðamanna. Fyrir vikið minnkar framboð af leiguhúsnæði fyrir námsmenn. „Þetta er tilfinning okkar," segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta. Samkvæmt mælingum Þjóðskrár hefur verð á leiguhúsnæði í borginni hækkað um 7% í sumar og 11% á einu ári. Eftirspurnin er mikil en leigumarkaðurinn skreppur aftur á móti saman. Rebekka segir skiljanlegt að fólk kjósi að leigja íbúðir sínar til erlendra ferðamanna. Í flestum tilvikum fást margfalt hærri upphæðir fyrir leigu til ferðamanna. Í mörgum tilvikum gefi leigusalar tekjurnar ekki upp til skatts og sneiði jafnframt hjá margs konar kostnaði sem fyrirtækjum í ferðaþjónustu ber að greiða.Framkvæmdir við nýjar stúdentaíbúðir standa yfir.Mynd/PjeturSegir hún ellilífeyrisþega t.d. hafa haft samband til að útskýra hvers vegna hann leigði frekar ferðamönnum en námsmönnum. Sagði hann lífeyri hans skerðast töluvert ef hann leigði á almennum markaði. Þegar tekjuskattur hefði svo verið greiddur af leigutekjunum væri lítið eftir. „Þannig að þetta ætti ekkert að koma á óvart," segir Rebekka sem telur að besta leiðin til að ráða bót á vandamálinu felist í að stjórnvöld hlúi að leigumarkaðnum með markvissum hætt. Eftir að húsnæði hafði verið úthlutað hjá Félagsstofnun stúdenta í haust voru 1018 eftir á biðlista. Biðlistarnir hafa verið að lengjast jafnt og þétt undanfarin ár. Nú standa yfir framkvæmdir við 299 nýjar stúdentaíbúðir á háskólalóðinni. Þær verða allar teknar í notkun á næsta ári Tengdar fréttir Íbúðaleiga hækkar verulega í verði Leiguverð hækkaði um 1,3% í ágúst mánuði samkvæmt mælingum Þjóðskrár Íslands sem birtir mánaðarlega vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu. Leiguverð hefur samkvæmt þessari mælingu hækkað mikið í sumar, eða um tæp 7% síðan í maí síðastliðnum. Þessi hækkun leiguverðs virðist hinsvegar aðeins eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu þar sem vísitala leiguverðs sem Hagstofan tekur saman og endurspeglar leiguverð á landinu öllu hefur aðeins hækkað um 0,8% á sama tímabili. Þessi mikla hækkun leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu á þessum árstíma endurspeglar sókn námsmanna í íbúðir áður en skólarnir hefjast á haustin. 19. september 2012 13:48 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Biðlistar eftir íbúðum á stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta hafa aldrei verið lengri en nú í haust. Félagsstofnun stúdenta telur að ódýrara húsnæði miðsvæðis í Reykjavík sé í sífellt meira mæli leigt út til ferðamanna. Fyrir vikið minnkar framboð af leiguhúsnæði fyrir námsmenn. „Þetta er tilfinning okkar," segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta. Samkvæmt mælingum Þjóðskrár hefur verð á leiguhúsnæði í borginni hækkað um 7% í sumar og 11% á einu ári. Eftirspurnin er mikil en leigumarkaðurinn skreppur aftur á móti saman. Rebekka segir skiljanlegt að fólk kjósi að leigja íbúðir sínar til erlendra ferðamanna. Í flestum tilvikum fást margfalt hærri upphæðir fyrir leigu til ferðamanna. Í mörgum tilvikum gefi leigusalar tekjurnar ekki upp til skatts og sneiði jafnframt hjá margs konar kostnaði sem fyrirtækjum í ferðaþjónustu ber að greiða.Framkvæmdir við nýjar stúdentaíbúðir standa yfir.Mynd/PjeturSegir hún ellilífeyrisþega t.d. hafa haft samband til að útskýra hvers vegna hann leigði frekar ferðamönnum en námsmönnum. Sagði hann lífeyri hans skerðast töluvert ef hann leigði á almennum markaði. Þegar tekjuskattur hefði svo verið greiddur af leigutekjunum væri lítið eftir. „Þannig að þetta ætti ekkert að koma á óvart," segir Rebekka sem telur að besta leiðin til að ráða bót á vandamálinu felist í að stjórnvöld hlúi að leigumarkaðnum með markvissum hætt. Eftir að húsnæði hafði verið úthlutað hjá Félagsstofnun stúdenta í haust voru 1018 eftir á biðlista. Biðlistarnir hafa verið að lengjast jafnt og þétt undanfarin ár. Nú standa yfir framkvæmdir við 299 nýjar stúdentaíbúðir á háskólalóðinni. Þær verða allar teknar í notkun á næsta ári
Tengdar fréttir Íbúðaleiga hækkar verulega í verði Leiguverð hækkaði um 1,3% í ágúst mánuði samkvæmt mælingum Þjóðskrár Íslands sem birtir mánaðarlega vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu. Leiguverð hefur samkvæmt þessari mælingu hækkað mikið í sumar, eða um tæp 7% síðan í maí síðastliðnum. Þessi hækkun leiguverðs virðist hinsvegar aðeins eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu þar sem vísitala leiguverðs sem Hagstofan tekur saman og endurspeglar leiguverð á landinu öllu hefur aðeins hækkað um 0,8% á sama tímabili. Þessi mikla hækkun leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu á þessum árstíma endurspeglar sókn námsmanna í íbúðir áður en skólarnir hefjast á haustin. 19. september 2012 13:48 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Íbúðaleiga hækkar verulega í verði Leiguverð hækkaði um 1,3% í ágúst mánuði samkvæmt mælingum Þjóðskrár Íslands sem birtir mánaðarlega vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu. Leiguverð hefur samkvæmt þessari mælingu hækkað mikið í sumar, eða um tæp 7% síðan í maí síðastliðnum. Þessi hækkun leiguverðs virðist hinsvegar aðeins eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu þar sem vísitala leiguverðs sem Hagstofan tekur saman og endurspeglar leiguverð á landinu öllu hefur aðeins hækkað um 0,8% á sama tímabili. Þessi mikla hækkun leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu á þessum árstíma endurspeglar sókn námsmanna í íbúðir áður en skólarnir hefjast á haustin. 19. september 2012 13:48