Lífið

Í leikstjórnarstólinn

Beyoncé vill leikstýra heimildarmynd um eigið líf.
nordicphotos/getty
Beyoncé vill leikstýra heimildarmynd um eigið líf. nordicphotos/getty
Söngkonan Beyoncé hyggst leikstýra heimildarmynd sem gefur aðdáendum svolitla innsýn í líf hennar. Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z hafa hingað til reynt að halda einkalífi sínu utan fjölmiðla.

Myndin mun innihalda persónuleg myndbrot, viðtöl og upptökur af tónleikum söngkonunnar og hefur Beyoncé þegar borið hugmyndina undir framleiðslufyrirtæki í Hollywood að því er Los Angeles Times hermir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.