Viðskipti innlent

Dvínandi virði

Miklar væntingar voru bundnar við Facebook þegar það var sett á markað í maí.

Í upphafi fór verðið yfir 38 dali á hlut, en í ljós kom innan nokkurra daga að fyrirtækið hafi verið ofmetið, lægst fór virði hluta í 17,7 dali, en framan af degi í gær var verðið um 19,5 dalir.

Lykilatriði í endurreisn hlutabréfaverðs Facebook eru nýjar lausnir í tekjuöflun og er margt í bígerð hjá Zuckerberg og félögum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×