Viðskipti innlent

BSRB á móti afslætti toppa

BSRB gagnrýnir hugmyndir um að stjórnendum Eimskips verði gert kleift að kaupa hlut í fyrirtækinu á lægra gengi en fengist á markaði.

Stefnt er að því að setja Eimskip á markað í september. BSRB bendir á að ekki séu margir mánuðir síðan Eimskip gekk í gegnum nauðasamninga og samdi um milljarða afskriftir, meðal annars við lífeyrissjóðina. Þess er krafist að hætt verði að láta almennt launafólk standa undir forréttindum hinna fáu.- bþh






Fleiri fréttir

Sjá meira


×