2.600 spilarar í Ávöxtunarleiknum - Össur vinsælasta fjárfestingin Magnús Halldórsson skrifar 4. október 2012 10:32 Samtals hafa 2.633 skráð sig til leiks í Ávöxtunarleiknum á fyrstu þremur dögum leiksins, en hann var formlega settur af stað, með bjölluhringingu í Nasdaq Kauphöll Íslands, á mánudaginn. Þeir sem hafa náð bestum árangri í leiknum hafa náð að ávaxta Keldukrónur sínar um 1,5 til 2,5 prósent, eða á bilinu 150 til 250 þúsund krónur, sé miðað við upphafsstöðu. Leikurinn gengur út á það að fjárfesta í félögum og eignaflokkum á íslenska markaðnum, eftir reglum leiksins, og reyna með því að ávaxta eignirnar sem best. Hver þátttakandi byrjar með 10 milljónir í spilapeningum, og freistar síðan gæfunnar í fjárfestingum. Til mikils er að vinna, en sigurvegarinn fær ferð til New York fyrir tvo auk þess að fá 200 þúsund krónur í sjóðum VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Þá fær hástökkvari mánaðarins, þ.e. sá sem nær bestu ávöxtuninni í hverjum mánuði, sérstök aukaverðlaun. Keppnistímabilinu lýkur síðan 31. maí, en spilarar geta hafið leik hvenær sem er fram að þeim tíma. Leikurinn er í eigu Keldunnar, en samstarfsaðilar verkefnisins eru VÍB, Nasdaq OMX Kauphöll Íslands, Libra og Vísir.is.Hér er hægt að skrá sig til leiks, og hér er facebook síða leiksins. Hér að neðan má sjá vinsælustu fjárfestingarnar, og fjölda viðskipta við hvern eignaflokk.Nafn: Fjöldi viðskiptaOSSRu 1825ICEAIR 1602HAGA 1529REGINN 1475MARL 1347EUR 979CHF 858Alþjóða hlutabréfasjóður Íslenskra verðbréfa 841Alþjóðar vaxtasjóður Íslandssjóða 785USD 618 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Samtals hafa 2.633 skráð sig til leiks í Ávöxtunarleiknum á fyrstu þremur dögum leiksins, en hann var formlega settur af stað, með bjölluhringingu í Nasdaq Kauphöll Íslands, á mánudaginn. Þeir sem hafa náð bestum árangri í leiknum hafa náð að ávaxta Keldukrónur sínar um 1,5 til 2,5 prósent, eða á bilinu 150 til 250 þúsund krónur, sé miðað við upphafsstöðu. Leikurinn gengur út á það að fjárfesta í félögum og eignaflokkum á íslenska markaðnum, eftir reglum leiksins, og reyna með því að ávaxta eignirnar sem best. Hver þátttakandi byrjar með 10 milljónir í spilapeningum, og freistar síðan gæfunnar í fjárfestingum. Til mikils er að vinna, en sigurvegarinn fær ferð til New York fyrir tvo auk þess að fá 200 þúsund krónur í sjóðum VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Þá fær hástökkvari mánaðarins, þ.e. sá sem nær bestu ávöxtuninni í hverjum mánuði, sérstök aukaverðlaun. Keppnistímabilinu lýkur síðan 31. maí, en spilarar geta hafið leik hvenær sem er fram að þeim tíma. Leikurinn er í eigu Keldunnar, en samstarfsaðilar verkefnisins eru VÍB, Nasdaq OMX Kauphöll Íslands, Libra og Vísir.is.Hér er hægt að skrá sig til leiks, og hér er facebook síða leiksins. Hér að neðan má sjá vinsælustu fjárfestingarnar, og fjölda viðskipta við hvern eignaflokk.Nafn: Fjöldi viðskiptaOSSRu 1825ICEAIR 1602HAGA 1529REGINN 1475MARL 1347EUR 979CHF 858Alþjóða hlutabréfasjóður Íslenskra verðbréfa 841Alþjóðar vaxtasjóður Íslandssjóða 785USD 618
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira