Íhuga mál vegna fasteignagjaldanna 31. ágúst 2012 06:00 Pétur J. eiríksson Portus ehf., rekstrarfélag Hörpu, íhugar að sækja rétt sinn fyrir dómsstólum vegna álagningar fasteignagjalda. Fyrirtækið hefur fengið lögfræðiálit sem sýnir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, fram á ólögmæti álagningarinnar. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, staðfestir að álitið sé komið í hús, en vill ekki tjá sig um innihald þess. „Við munum ræða innihaldið við eigendur okkar og taka afstöðu um næstu skref, vonandi fyrir 15. september." Spurður hver þau skref gætu verið segir hann: „Það er að gera ekki neitt, eða að taka málið áfram til Þjóðskrár eða dómstóla." Eins og fram hefur komið gerðu áætlanir um rekstur Hörpu, sem eigendur lögðu blessun sína yfir, ráð fyrir að fasteignagjöld yrðu ekki hærri en 180 milljónir króna. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar er að miða skuli við byggingarkostnað, en ekki nýtingarkostnað, og fasteignagjöld séu því 335 milljónir króna. Harpa er í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér og tap á rekstri verður 407 milljónir króna í ár. Óljóst er hvernig eigendur bregðast við lögfræðiálitinu, en samkvæmt heimildum blaðsins telur Portus það þess eðlis að dómsmál gæti skilað árangri. Málaferli vegna greiðslu gjaldanna til annars eigandans, Reykjavíkurborgar, gætu því verið í uppsiglingu.- kóp Fréttir Mest lesið Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Viðskipti innlent Steinar Waage opnar á Akureyri Viðskipti innlent Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Sjá meira
Portus ehf., rekstrarfélag Hörpu, íhugar að sækja rétt sinn fyrir dómsstólum vegna álagningar fasteignagjalda. Fyrirtækið hefur fengið lögfræðiálit sem sýnir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, fram á ólögmæti álagningarinnar. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, staðfestir að álitið sé komið í hús, en vill ekki tjá sig um innihald þess. „Við munum ræða innihaldið við eigendur okkar og taka afstöðu um næstu skref, vonandi fyrir 15. september." Spurður hver þau skref gætu verið segir hann: „Það er að gera ekki neitt, eða að taka málið áfram til Þjóðskrár eða dómstóla." Eins og fram hefur komið gerðu áætlanir um rekstur Hörpu, sem eigendur lögðu blessun sína yfir, ráð fyrir að fasteignagjöld yrðu ekki hærri en 180 milljónir króna. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar er að miða skuli við byggingarkostnað, en ekki nýtingarkostnað, og fasteignagjöld séu því 335 milljónir króna. Harpa er í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér og tap á rekstri verður 407 milljónir króna í ár. Óljóst er hvernig eigendur bregðast við lögfræðiálitinu, en samkvæmt heimildum blaðsins telur Portus það þess eðlis að dómsmál gæti skilað árangri. Málaferli vegna greiðslu gjaldanna til annars eigandans, Reykjavíkurborgar, gætu því verið í uppsiglingu.- kóp
Fréttir Mest lesið Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Viðskipti innlent Steinar Waage opnar á Akureyri Viðskipti innlent Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Sjá meira