Mál Roberts Tchenguiz fellt niður 1. ágúst 2012 05:00 Robert Tchenguiz Dómstólar hafa ákveðið að mál bresku efnahagsbrotalögreglunnar SFO gegn íranska kaupsýslumanninum Robert Tchenguiz skuli fellt niður. Skammt er síðan rannsóknin sem beindist að bróður hans, Vincent Tchenguiz, var felld niður hjá SFO, og það sama gildir um rannsóknir á Ármanni Þorvaldssyni og Guðna Níels Aðalsteinssyni, fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Greint var frá þessu á vef viðskiptablaðsins Financial Times í gær. Rannsóknin beindist einna helst að viðskiptum Roberts við Kaupþing. Fram kemur í upplýsingum frá dómstólnum að gögnin sem lágu til grundvallar húsleitum hjá bræðrunum og handtökum þeirra í fyrra hafi ekki réttlætt aðgerðirnar. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar. Yfir hundrað manns tóku þátt í þeim og níu voru handteknir, sjö í Bretlandi og tveir á Íslandi. Enn hafa ekki borist fréttir af því að rannsóknin á þætti Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþingssamstæðunnar, í viðskiptunum hafi verið látin niður falla. Vincent hefur boðað að hann hyggist höfða risavaxið skaðabótamál vegna rannsóknarinnar, og muni krefjast hundrað milljóna punda í bætur, jafnvirði um tuttugu milljarða króna.- sh Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Dómstólar hafa ákveðið að mál bresku efnahagsbrotalögreglunnar SFO gegn íranska kaupsýslumanninum Robert Tchenguiz skuli fellt niður. Skammt er síðan rannsóknin sem beindist að bróður hans, Vincent Tchenguiz, var felld niður hjá SFO, og það sama gildir um rannsóknir á Ármanni Þorvaldssyni og Guðna Níels Aðalsteinssyni, fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Greint var frá þessu á vef viðskiptablaðsins Financial Times í gær. Rannsóknin beindist einna helst að viðskiptum Roberts við Kaupþing. Fram kemur í upplýsingum frá dómstólnum að gögnin sem lágu til grundvallar húsleitum hjá bræðrunum og handtökum þeirra í fyrra hafi ekki réttlætt aðgerðirnar. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar. Yfir hundrað manns tóku þátt í þeim og níu voru handteknir, sjö í Bretlandi og tveir á Íslandi. Enn hafa ekki borist fréttir af því að rannsóknin á þætti Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþingssamstæðunnar, í viðskiptunum hafi verið látin niður falla. Vincent hefur boðað að hann hyggist höfða risavaxið skaðabótamál vegna rannsóknarinnar, og muni krefjast hundrað milljóna punda í bætur, jafnvirði um tuttugu milljarða króna.- sh
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira