Viðskipti innlent

Fjármagn inn í Þríhnúkafélag

Þríhnúkagígur Hellirinn er náttúrundur á alheimsvísu.
Þríhnúkagígur Hellirinn er náttúrundur á alheimsvísu. fréttablaðið/vilhelm
Reykjavíkurborg, Kópavogsbær og Icelandair greiða hvert um sig tíu milljónir króna fyrir 13,9 prósenta hlut í Þríhnúkum ehf. Hlutirnir eru seldir á genginu 64. Félagið hefur unnið að því að gera Þríhnúkagíg aðgengilegan fyrir ferðamenn.

Fram kemur í tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogs, að aðkoma bæjarins sé framlag hans til atvinnuuppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu. Með henni sé ferðamennska innan bæjarmarkanna styrkt.

- gar






Fleiri fréttir

Sjá meira


×