Viðskipti innlent

Sömu lönd sitja að markaðnum

Verðmæti Útflutningsverðmæti grásleppuhrogna nam rúmum 2,6 milljörðum í fyrra. fréttablaðið/jse
Verðmæti Útflutningsverðmæti grásleppuhrogna nam rúmum 2,6 milljörðum í fyrra. fréttablaðið/jse fréttablaðið/jse
Allt bendir til að heimsmarkaðurinn með grásleppuhrogn verði borinn uppi af Íslendingum og Grænlendingum. Á síðasta ári voru löndin með 95% veiðinnar og ef nokkuð er virðist sem þetta hlutfall muni hækka enn, að því er segir á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda.

Ástæðan er aflabrestur á Nýfundnalandi og í Noregi. Nú er ljóst að árið 2012 verður ekkkert skárra en undanfarin ár.

Mikið hefur dregið úr veiði í Nýfundnalandi. Nú er ljóst að 2012 verður fjórða árið í röð sem gefur veiði innan við þúsund tunnur.

- shá






Fleiri fréttir

Sjá meira


×