Spurning hvort Íslandsbanki eignist skaðabótakröfu á ríkið BBI skrifar 10. júní 2012 17:22 Húsnæði Hæstaréttar Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu á fimmtudaginn var að ákveðin tegund lána sem miðuð eru við erlenda gjaldmiðla sé lögmæt. Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, telur fordæmisgildi dómsins aðeins taka til lána frá Íslandsbanka. „Hann breytir ekki þeim niðurstöðum sem áður voru komnar hjá hinum því hann er allt öðru vísi orðaður," segir Friðbert. Dómurinn felur því ekki í sér stefnubreytingu Hæstaréttar varðandi gengistryggðu lánin. Sú spurning sem dómurinn vekur er aftur á móti hvort Íslandsbanki eignist skaðabótakröfu á ríkissjóð. Í lok árs 2010 kom Árni Páll Árnason, þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, lögum um leiðréttingu gengistryggðra lána í gegnum Alþingi. Lögin miðuðu við þá forsendu að öll lán sem greiddust út í íslenskum krónum en tóku mið af erlendum gjaldmiðlum væru ólögmæt. Samkvæmt lögunum voru öll fjármálafyrirtæki skuldbundin til að endurreikna lán sín miðað við það. Nú hefur komið á daginn að einhver þessara lána eru lögmæt. Friðbert telur að Íslandsbanki muni koma eins til móts við sína skuldara og aðrir bankar, þ.e. miða við lögin og endurreikna lánin líkt og þau væru ólögmæt. „Þess vegna vaknar sú spurning hvort Árni Páll hafi gert ríkið skaðabótaskylt með því að skylda fjármálafyrirtæki til að endurreikna lán eins og þau væru ólögmæt en þegar upp er staðið reynast þau lögmæt ," segir Friðbert. „Þetta veldur lækkun hjá Íslandsbanka um einhverja milljarða. Sumir hafa sagt 20 milljarða." Tengdar fréttir Lánið var í erlendum myntum Húsnæðislán Íslandsbanka í erlendri mynt eru ekki ólögmæt gengistryggð lán. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands þar að lútandi í máli hjóna sem tekið höfðu slíkt lán hjá bankanum. 8. júní 2012 07:15 Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu á fimmtudaginn var að ákveðin tegund lána sem miðuð eru við erlenda gjaldmiðla sé lögmæt. Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, telur fordæmisgildi dómsins aðeins taka til lána frá Íslandsbanka. „Hann breytir ekki þeim niðurstöðum sem áður voru komnar hjá hinum því hann er allt öðru vísi orðaður," segir Friðbert. Dómurinn felur því ekki í sér stefnubreytingu Hæstaréttar varðandi gengistryggðu lánin. Sú spurning sem dómurinn vekur er aftur á móti hvort Íslandsbanki eignist skaðabótakröfu á ríkissjóð. Í lok árs 2010 kom Árni Páll Árnason, þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, lögum um leiðréttingu gengistryggðra lána í gegnum Alþingi. Lögin miðuðu við þá forsendu að öll lán sem greiddust út í íslenskum krónum en tóku mið af erlendum gjaldmiðlum væru ólögmæt. Samkvæmt lögunum voru öll fjármálafyrirtæki skuldbundin til að endurreikna lán sín miðað við það. Nú hefur komið á daginn að einhver þessara lána eru lögmæt. Friðbert telur að Íslandsbanki muni koma eins til móts við sína skuldara og aðrir bankar, þ.e. miða við lögin og endurreikna lánin líkt og þau væru ólögmæt. „Þess vegna vaknar sú spurning hvort Árni Páll hafi gert ríkið skaðabótaskylt með því að skylda fjármálafyrirtæki til að endurreikna lán eins og þau væru ólögmæt en þegar upp er staðið reynast þau lögmæt ," segir Friðbert. „Þetta veldur lækkun hjá Íslandsbanka um einhverja milljarða. Sumir hafa sagt 20 milljarða."
Tengdar fréttir Lánið var í erlendum myntum Húsnæðislán Íslandsbanka í erlendri mynt eru ekki ólögmæt gengistryggð lán. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands þar að lútandi í máli hjóna sem tekið höfðu slíkt lán hjá bankanum. 8. júní 2012 07:15 Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Lánið var í erlendum myntum Húsnæðislán Íslandsbanka í erlendri mynt eru ekki ólögmæt gengistryggð lán. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands þar að lútandi í máli hjóna sem tekið höfðu slíkt lán hjá bankanum. 8. júní 2012 07:15