Ekkert lát á verðhækkunum á olíu 19. júlí 2012 06:59 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og er tunnan af Brent olíunni komin í tæpa 106 dollara og hefur hækkað um 2 dollara síðan í gærdag. Samsvarandi hækkanir hafa orðið á bandarísku léttolíunni sem nú er komin aftur yfir 90 dollara á tunnuna. Það er eins og oft áður efnahagstölur frá Bandaríkjunum sem kynda undir hækkanir á olíuverðinu. Hækkanir á Asíumörkuðum í nótt komu til vegna þess að veltan á fasteignamarkaðinum vestan hafs hefur tekið vel við sér í júní og seldust þá 6.9% fleiri fasteignir en í sama mánuði í fyrra og hefur salan ekki verið meiri í einum mánuði undanfarin fjögur ár. Þá spilar einnig inn í að meira gekk á olíubirgðir Bandaríkjanna í síðustu viku en sérfræðingar áttu von á. Þetta tvennt þykir merki um að efnahagur Bandaríkjanna sé tekinn að rétta úr kútnum en Bandaríkjamenn nota rúmlega fimmtung af allri olíu sem framleidd er í heiminum. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og er tunnan af Brent olíunni komin í tæpa 106 dollara og hefur hækkað um 2 dollara síðan í gærdag. Samsvarandi hækkanir hafa orðið á bandarísku léttolíunni sem nú er komin aftur yfir 90 dollara á tunnuna. Það er eins og oft áður efnahagstölur frá Bandaríkjunum sem kynda undir hækkanir á olíuverðinu. Hækkanir á Asíumörkuðum í nótt komu til vegna þess að veltan á fasteignamarkaðinum vestan hafs hefur tekið vel við sér í júní og seldust þá 6.9% fleiri fasteignir en í sama mánuði í fyrra og hefur salan ekki verið meiri í einum mánuði undanfarin fjögur ár. Þá spilar einnig inn í að meira gekk á olíubirgðir Bandaríkjanna í síðustu viku en sérfræðingar áttu von á. Þetta tvennt þykir merki um að efnahagur Bandaríkjanna sé tekinn að rétta úr kútnum en Bandaríkjamenn nota rúmlega fimmtung af allri olíu sem framleidd er í heiminum.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira