Vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum snarlækkuðu í morgun. Þá var haldið útboð á skuldabréfum til eins árs og reyndust vextir á þeim vera tæplega 2,7%. Til samanburðar voru vextirnir á samsvarandi bréfum í útboði fyrir mánuði síðan tæplega 4%.
Í frétt um málið á börsen segir að alls hafi ítalska ríkið aflað sér 7,5 milljarða evra í útboðinu. Nokkur umfram eftirspurn reyndist eftir þessum bréfum eða um 55%.
Þetta er fyrsta útboðið á ítölskum ríkisskuldabréfum síðan að stjórnvöld þar tilkynntu um umfangsmiklar sparnaðaraðgerðir.
Ítalskir vextir snarlækkuðu í morgun

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
Viðskipti innlent

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent