Peugeot Citroen sker niður 8.000 störf 12. júlí 2012 16:55 Allt að 8 þúsund starfsmenn verður sagt upp. mynd/AFP Franski bílaframleiðandinn Peugeot Citroen hefur boðað mikinn niðurskurð á næstu mánuðum og árum. Allt að 8 þúsund starfsmenn verður sagt upp en fyrirtækið mun einnig leggja niður nokkrar framleiðslulínur sínar í Frakklandi. Peugeot Citroen hefur verið rekið með miklu tapi síðustu misseri. Stjórnarformaður fyrirtækisins, Phillipe Varin, sagði í dag að staða fyrirtækisins væri afar slæm. Aðgerðirnar hafa valdið miklum taugatitring í Frakklandi. Félagsmála ráðherra Frakklands hefur fordæmt aðgerðirnar en það hafa verkalýðsleiðtogar í landinu einnig gert. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Franski bílaframleiðandinn Peugeot Citroen hefur boðað mikinn niðurskurð á næstu mánuðum og árum. Allt að 8 þúsund starfsmenn verður sagt upp en fyrirtækið mun einnig leggja niður nokkrar framleiðslulínur sínar í Frakklandi. Peugeot Citroen hefur verið rekið með miklu tapi síðustu misseri. Stjórnarformaður fyrirtækisins, Phillipe Varin, sagði í dag að staða fyrirtækisins væri afar slæm. Aðgerðirnar hafa valdið miklum taugatitring í Frakklandi. Félagsmála ráðherra Frakklands hefur fordæmt aðgerðirnar en það hafa verkalýðsleiðtogar í landinu einnig gert.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira