Viðskipti innlent

Marel lækkar skarplega

Magnús Halldórsson skrifar
Gengi hlutabréfa í Marel hefur lækkað skarplega í morgun, eða um 2,41 prósent. Gengi bréfa félagsins er nú 139. Gengi bréfa í Icelandair hefur hækkað um 0,15 prósent í morgun er gengi bréfa félagsins nú 6,69. Þá hefur gengið bréfa í fasteignafélaginu Regin hækkað um 0,36 prósent og stendur gengi bréfa félagsins nú í 8,28.

Sjá má ítarlegar upplýsingar um gang mála á skráðum markaði hér á landi, hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×