Stundvísi íslensku flugfélaganna Icelandair, Iceland Express og WOW air var góð fyrri hluta sumars en síðastliðinn hálfan mánuði lækkaði hlutfall þeirra ferða sem voru á áætlun samanborið við vikurnar á undan.
Í frétt á vefsíðunni Túristi.is kemur fram að Iceland Express hafi verið á réttum tíma í 91 prósent tilvika og tafirnar litlar síðustu tværu vikur. Hjá Icelandair og WOW air voru um átta af hverjum tíu ferðum á áætlun.
Meðaltöf á brottförum WOW air var 33 mínútur en 11 mínútur hjá Icelandair, sem fór næstum því í fjórum sinnum fleiri flug en hin tvö flugfélögin samanlagt, eða hátt í þúsund.
Iceland Express stundvísast síðustu tvær vikur

Mest lesið

Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða
Viðskipti innlent


Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda
Viðskipti innlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent

Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi
Viðskipti erlent

Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið
Viðskipti innlent

Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“
Viðskipti innlent

Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð
Viðskipti innlent


Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda
Viðskipti erlent
Fleiri fréttir
