Blóðugur niðurskurður framundan á Spáni 30. mars 2012 13:29 Frá Spáni. Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. Áætlað er að heildarniðurskurðinn verði um 35 milljarðar evra, jafnvirði um sex þúsund milljarða króna miðað við núverandi gengi krónunnar gagnvart evru. Markmið stjórnvalda er að draga úr útgjöldum einstakra ráðuneyta um tæplega 17 prósent til viðbótar við það sem þegar hefur verið gert, frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár og grípa til umfangsmikilla aðgerða í stærstu borgarkjörnum, til þess að auka við atvinnu þar sem atvinnuleysið er mest. Það verður meðal annars gert með átaksverkefnum sem styrkt eru af Evrópusambandinu. Hluti af lagabreytingum sem ráðist verður í, fela í sér minna starfsöryggi fyrir verkamenn og hefur því verið harðlega mótmælt með allsherjarverkföllum víðs vegar á Spáni. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC standa líkur til þess, að stéttarfélög muni taka höndum saman á næst komandi vikum og mótmæla ætluðum breytingum stjórnvalda með margvíslegum hætti, m.a. verkföllum og baráttufundum. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. Áætlað er að heildarniðurskurðinn verði um 35 milljarðar evra, jafnvirði um sex þúsund milljarða króna miðað við núverandi gengi krónunnar gagnvart evru. Markmið stjórnvalda er að draga úr útgjöldum einstakra ráðuneyta um tæplega 17 prósent til viðbótar við það sem þegar hefur verið gert, frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár og grípa til umfangsmikilla aðgerða í stærstu borgarkjörnum, til þess að auka við atvinnu þar sem atvinnuleysið er mest. Það verður meðal annars gert með átaksverkefnum sem styrkt eru af Evrópusambandinu. Hluti af lagabreytingum sem ráðist verður í, fela í sér minna starfsöryggi fyrir verkamenn og hefur því verið harðlega mótmælt með allsherjarverkföllum víðs vegar á Spáni. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC standa líkur til þess, að stéttarfélög muni taka höndum saman á næst komandi vikum og mótmæla ætluðum breytingum stjórnvalda með margvíslegum hætti, m.a. verkföllum og baráttufundum.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira