Viðskipti innlent

Fjögur ár frá hruni - allar greinarnar á einum stað

Geir H. Haarde, er hann flutti ávarp sitt til þjóðarinnar, 6. október 2008.
Geir H. Haarde, er hann flutti ávarp sitt til þjóðarinnar, 6. október 2008.
Greinaflokkur Fréttablaðsins, í tilefni af því að fjögur ár voru í byrjun október frá því að fjármálakerfi Íslands hrundi og gengi krónunnar hríðféll, er nú aðgengilegur í heild sinni hér á Vísi, samantekinn í eitt skjal.

Greinarnar, sem birst hafa í Fréttablaðinu á undanförnum tveimur vikum, voru átta talsins og fjölluðu um helstu fréttnæmu atburðina sem tengjast hruninu og eftirköstum þess.

Sjá má greinaflokkinn í heild í meðfylgjandi skjali.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×