Árið í fyrra langstærsta ferðamannaár sögunnar 12. janúar 2012 11:10 Nýliðið ár er langstærsta ferðamannaár í sögu landsins en þetta var löngu orðið ljóst, eða þegar tölurnar fyrir október síðastliðinn lágu fyrir. Þannig fóru um 541 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð á síðastliðnu ári samanborið við rúmlega 459 þúsund árið á undan. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að í desember síðastliðnum fóru um 21 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð sem er rúmlega 11% fleiri en í desember árið 2010. Líkt og með nóvember síðastliðinn er ekki um metmánuð að ræða líkt og fyrstu tíu mánuði ársins 2011, þar sem erlendir ferðamenn höfðu tvívegis áður verið fleiri í desember, þ.e. árin 2007 og 2008. „Það kemur þó ekki í veg fyrir það að nýliðið ár er langstærsta ferðamannaár í sögu landsins sem var löngu orðið ljóst, eða þegar tölurnar fyrir október síðastliðinn lágu fyrir. Þannig fóru um 541 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð á síðastliðnu ári samanborið við rúmlega 459 þúsund árið á undan. Jafngildir þetta aukningu upp á tæp 18% milli ára. Þetta má sjá í tölum sem Ferðamálastofa Íslands tekur saman og birtir á heimasíðu sinni, en þær ná yfir allar brottfarir gesta frá landinu um Leifsstöð," segir í Morgunkorninu. „Fyrir árið 2011 var árið 2008 metár í fjölda erlendra ferðamanna, en á því ári fóru um 473 þúsund erlendir gestir úr landi um Leifsstöð, eða sem nemur um 68 þúsund færri en á síðastliðnu ári. Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð um miðjan febrúar árið 2002 og er því ekki hægt að fara lengra aftur en til ársins 2003 til þess að bera saman þróunina sem orðið hefur í fjölda erlendra ferðamanna. Á árinu 2003 voru erlendir ferðamenn um 309 þúsund talsins sem fóru um Leifsstöð. Sé fjöldinn á nýliðnu ári borinn saman við árið 2003 nemur aukningin rúmlega 75% á tímabilinu sem jafngildir að þeim hafi fjölgað að meðaltali um 7,3% á hverju ári á síðastliðnum 8 árum." Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Nýliðið ár er langstærsta ferðamannaár í sögu landsins en þetta var löngu orðið ljóst, eða þegar tölurnar fyrir október síðastliðinn lágu fyrir. Þannig fóru um 541 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð á síðastliðnu ári samanborið við rúmlega 459 þúsund árið á undan. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að í desember síðastliðnum fóru um 21 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð sem er rúmlega 11% fleiri en í desember árið 2010. Líkt og með nóvember síðastliðinn er ekki um metmánuð að ræða líkt og fyrstu tíu mánuði ársins 2011, þar sem erlendir ferðamenn höfðu tvívegis áður verið fleiri í desember, þ.e. árin 2007 og 2008. „Það kemur þó ekki í veg fyrir það að nýliðið ár er langstærsta ferðamannaár í sögu landsins sem var löngu orðið ljóst, eða þegar tölurnar fyrir október síðastliðinn lágu fyrir. Þannig fóru um 541 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð á síðastliðnu ári samanborið við rúmlega 459 þúsund árið á undan. Jafngildir þetta aukningu upp á tæp 18% milli ára. Þetta má sjá í tölum sem Ferðamálastofa Íslands tekur saman og birtir á heimasíðu sinni, en þær ná yfir allar brottfarir gesta frá landinu um Leifsstöð," segir í Morgunkorninu. „Fyrir árið 2011 var árið 2008 metár í fjölda erlendra ferðamanna, en á því ári fóru um 473 þúsund erlendir gestir úr landi um Leifsstöð, eða sem nemur um 68 þúsund færri en á síðastliðnu ári. Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð um miðjan febrúar árið 2002 og er því ekki hægt að fara lengra aftur en til ársins 2003 til þess að bera saman þróunina sem orðið hefur í fjölda erlendra ferðamanna. Á árinu 2003 voru erlendir ferðamenn um 309 þúsund talsins sem fóru um Leifsstöð. Sé fjöldinn á nýliðnu ári borinn saman við árið 2003 nemur aukningin rúmlega 75% á tímabilinu sem jafngildir að þeim hafi fjölgað að meðaltali um 7,3% á hverju ári á síðastliðnum 8 árum."
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent