Norski olíusjóðurinn fjárfestir fyrir yfir 1.300 milljarða 1. desember 2012 12:08 Norski olíusjóðurinn hyggst fjárfesta í bandaríska fasteignamarkaðinum fyrir 11 milljarða dollara eða vel yfir 1.300 milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Sem stendur er stærð olíusjóðsins nær 3.800 milljarðar norskra króna eða rúmlega 83 þúsund milljarðar króna. Ætlunin er að nota um 5% af þeirri upphæð til að fjárfesta í fasteignum. Þar af á þriðjungurinn að vera í bandarískum fasteignum. Bloomberg ræðir við Yngve Slyngstad forstjóra sjóðsins um málið. Hann segir að bandaríski fasteignamarkaðurinn sé næstur á dagskrá hjá sjóðnum. Þar horfi sjóðurinn til kaupa á stærri fasteignum eins og skrifstofubyggingum í stærri borgum og verslunarmiðstöðvum. Olíusjóðurinn hefur þegar fjárfest í fasteignum í London, París, Frankfurt og Berlín. Nú fyrir helgina keypti sjóðurinn svo fyrstu fasteign sína í Sviss en þar var um að ræða skrifstofusamstæðuna sem hýsir Credit Suisse bankann í Zurich. Verðið sem sjóðurinn greiddi fyrir þá fasteign var einn milljarður svissneskra franka eða um 135 milljarðar kr. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norski olíusjóðurinn hyggst fjárfesta í bandaríska fasteignamarkaðinum fyrir 11 milljarða dollara eða vel yfir 1.300 milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Sem stendur er stærð olíusjóðsins nær 3.800 milljarðar norskra króna eða rúmlega 83 þúsund milljarðar króna. Ætlunin er að nota um 5% af þeirri upphæð til að fjárfesta í fasteignum. Þar af á þriðjungurinn að vera í bandarískum fasteignum. Bloomberg ræðir við Yngve Slyngstad forstjóra sjóðsins um málið. Hann segir að bandaríski fasteignamarkaðurinn sé næstur á dagskrá hjá sjóðnum. Þar horfi sjóðurinn til kaupa á stærri fasteignum eins og skrifstofubyggingum í stærri borgum og verslunarmiðstöðvum. Olíusjóðurinn hefur þegar fjárfest í fasteignum í London, París, Frankfurt og Berlín. Nú fyrir helgina keypti sjóðurinn svo fyrstu fasteign sína í Sviss en þar var um að ræða skrifstofusamstæðuna sem hýsir Credit Suisse bankann í Zurich. Verðið sem sjóðurinn greiddi fyrir þá fasteign var einn milljarður svissneskra franka eða um 135 milljarðar kr.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira