NBA í nótt: Billups tryggði Clippers sigur á Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 08:53 Billups og félagar fögnuðu sigri í nótt. Mynd/AP Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Mo Williams var stigahæstur hjá Clippers með 26 stig en hann hitti úr fyrstu sjö skotunum sínum í leiknum. Blake Griffin var með fjórtán stig, sautján fráköst og sjö stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla. Þetta var góður sigur hjá Clippers sem hefur verið í meiðslavandræðum auk þess sem að þetta var þriðji leikur liðsins á jafn mörgum dögum. Hjá Dallas voru þeir Dirk Nowitzky og Delonte West stigahæstir með sautján stig hvor. Memphis vann svo fjórða sigur sinn í röð í nótt er liðið hafði betur gegn New Orleans á útivelli, 93-87. Marc Gasol var með 22 stig otg tólf fráköst og Mike Conley með átján stig og tíu stoðsendingar. Þetta var fimmta tap New Orleans í röð ogþað ellefta í síðustu tólf leikjum. Boston vann loksins sigur eftir fimm leikja taphrinu er liðið vann Toronto, 96-73. Rajon Rondo 21 stig þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í þriðja leikhluta. Sigur Boston var þó öruggur. Phoenix hafði einig tapað fimm leikjum í röð en vann New York í nótt, 91-88. New York tapaði sínum fjórða leik í röð. New Jersey vann sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu er liðið vann Golden State, 107-100. Deron Williams skoraði 24 stig og fór fyrir sínum mönnum í leiknum. San Antonio var ekki lengi að jafna sig á tapleiknum gegn Miami í fyrrinótt og vann Orlando í framlengdum leik á útivelli, 85-83. Tony Parker skoraði 25 stig í leiknum, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. San Antonio hafði tapað tíu útileikjum í röð og þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli á tímabilinu. Oklahoma City hafði verið á miklu skriði og unnið sjö leiki í röð en tapaði fyrir Washington í nótt, 105-102, þrátt fyrir að Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir liðið og Kevin Durant 33.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Dallas 91-89 Sacramento - Indiana 92-89 Atlanta - Portland 92-89 New Orleans - Memphis 89-93 Boston - Toronto 96-73 New York - Phoenix 88-91 New Jersey - Golden State 107-100 Orlando - San Antonio 83-85 Philadelphia - Denver 104-108 Washinigton - Oklahoma City 105-102 Minnesota - Detroit 93-85 NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Mo Williams var stigahæstur hjá Clippers með 26 stig en hann hitti úr fyrstu sjö skotunum sínum í leiknum. Blake Griffin var með fjórtán stig, sautján fráköst og sjö stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla. Þetta var góður sigur hjá Clippers sem hefur verið í meiðslavandræðum auk þess sem að þetta var þriðji leikur liðsins á jafn mörgum dögum. Hjá Dallas voru þeir Dirk Nowitzky og Delonte West stigahæstir með sautján stig hvor. Memphis vann svo fjórða sigur sinn í röð í nótt er liðið hafði betur gegn New Orleans á útivelli, 93-87. Marc Gasol var með 22 stig otg tólf fráköst og Mike Conley með átján stig og tíu stoðsendingar. Þetta var fimmta tap New Orleans í röð ogþað ellefta í síðustu tólf leikjum. Boston vann loksins sigur eftir fimm leikja taphrinu er liðið vann Toronto, 96-73. Rajon Rondo 21 stig þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í þriðja leikhluta. Sigur Boston var þó öruggur. Phoenix hafði einig tapað fimm leikjum í röð en vann New York í nótt, 91-88. New York tapaði sínum fjórða leik í röð. New Jersey vann sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu er liðið vann Golden State, 107-100. Deron Williams skoraði 24 stig og fór fyrir sínum mönnum í leiknum. San Antonio var ekki lengi að jafna sig á tapleiknum gegn Miami í fyrrinótt og vann Orlando í framlengdum leik á útivelli, 85-83. Tony Parker skoraði 25 stig í leiknum, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. San Antonio hafði tapað tíu útileikjum í röð og þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli á tímabilinu. Oklahoma City hafði verið á miklu skriði og unnið sjö leiki í röð en tapaði fyrir Washington í nótt, 105-102, þrátt fyrir að Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir liðið og Kevin Durant 33.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Dallas 91-89 Sacramento - Indiana 92-89 Atlanta - Portland 92-89 New Orleans - Memphis 89-93 Boston - Toronto 96-73 New York - Phoenix 88-91 New Jersey - Golden State 107-100 Orlando - San Antonio 83-85 Philadelphia - Denver 104-108 Washinigton - Oklahoma City 105-102 Minnesota - Detroit 93-85
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira