Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í 11 mánuði eða síðan um vorið í fyrra.
Sú ákvörðun Írana að hætt að selja olíu til Bretlands og Frakklands hefur valdið nokkrum taugatitringi á olíumörkuðum í nótt. Þannig fór verðið á bandarísku léttolíunni yfir 105 dollara á tunnuna í rafrænum viðskiptum á Asíumörkuðum og tunnuna af Brent olíunni fór í tæpan 121 dollar. Raunar rauf Brent olían 120 dollara múrinn um tíma á föstudaginn var.
Sérfræðingar spá því að áframhaldi spenna í deilum Írana við Vesturveldin muni halda olíuverðinu háu í náinni framtíð.
Olíuverðið ekki verið hærra í 11 mánuði

Mest lesið

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent