Mario Draghi: Evrusvæðið ósjálfbært Magnús Halldórsson skrifar 31. maí 2012 10:42 Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu. Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að grunnfyrirkomulag evrusvæðisins sé „ósjálfbært" og mikilla úrbóta sé þörf ef ekki eigi að koma til enn dýpri efnahagsvanda á evrusvæðinu. Frá þessu greindi Draghi á ráðstefnu Evrópuþingsins í morgun, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. Draghi var þungorður, og sagði Seðlabanka Evrópu ekki geta gripið til aðgerða sem væru nauðsynlegar, það væri á hendi ríkisstjórna. „Næsta skref, er að skýra hver stefnan sé til visst margra ára frá því nú. Því fyrr sem það er gert, því betra." Hann sagði brýna þörf vera á samþættingu og samvinnu milli landa þegar kæmi að ríkisfjármálum. Að öðrum kosti myndi það leiða til enn meiri vandamála. Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahagsmála hjá Evrópusambandinu, sagði að meiri niðurskurður þurfi að koma til. Nauðsynlegt sé að gera ríkisfjármál landanna á evrusvæðinu sjálfbær, svo vandinn sem nú er fyrir hendi dýpki ekki um of. Sjá má umfjöllun BBC um þessi mál hér. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að grunnfyrirkomulag evrusvæðisins sé „ósjálfbært" og mikilla úrbóta sé þörf ef ekki eigi að koma til enn dýpri efnahagsvanda á evrusvæðinu. Frá þessu greindi Draghi á ráðstefnu Evrópuþingsins í morgun, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. Draghi var þungorður, og sagði Seðlabanka Evrópu ekki geta gripið til aðgerða sem væru nauðsynlegar, það væri á hendi ríkisstjórna. „Næsta skref, er að skýra hver stefnan sé til visst margra ára frá því nú. Því fyrr sem það er gert, því betra." Hann sagði brýna þörf vera á samþættingu og samvinnu milli landa þegar kæmi að ríkisfjármálum. Að öðrum kosti myndi það leiða til enn meiri vandamála. Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahagsmála hjá Evrópusambandinu, sagði að meiri niðurskurður þurfi að koma til. Nauðsynlegt sé að gera ríkisfjármál landanna á evrusvæðinu sjálfbær, svo vandinn sem nú er fyrir hendi dýpki ekki um of. Sjá má umfjöllun BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira