Hagvöxtur í Indlandi mældist 5,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi en a fjórðungnum á undan mældist hann 6,1 prósent. Sérfræðingar gerðu ráð fyrir að hagvöxturinn yrði meiri, að því er segir í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC.
Dregið hefur nokkuð úr hagvexti á Indlandi að undanförnu, en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáði því í byrjun ársins að hagvöxtur á Indlandi yrði um átta prósent.
Sjá má umfjöllun BBC um hagvöxt á Indlandi hér.
Hagvöxtur á Indlandi 5,3 prósent
