N1-deild kvenna: ÍBV í þriðja sætið | Auðvelt hjá Val 18. febrúar 2012 15:46 Anna Úrsula og félagar lentu ekki í neinum vandræðum í dag. Tveimur leikjum af þremur í N1-deild kvenna í dag er lokið. Valur og ÍBV unnu bæði góða sigra en sigur Valskvenna var talsvert auðveldari. ÍBV komst upp fyrir HK í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum í dag. Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum.Úrslit:Valur-Haukar 44-24 (23-9) Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 10, Þorgerður Anna Atladóttir 8, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ágústa Edda Björnsdóttir 4, Karólína Bærhenz Lárusdóttir 4, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1.ÍBV-HK 29-26 (16-11) Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 6, Ivana Mladenovic 5, Grigore Ggorgata 5, Mariana Trebjoevic 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Tinna Rögnvaldsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Tveimur leikjum af þremur í N1-deild kvenna í dag er lokið. Valur og ÍBV unnu bæði góða sigra en sigur Valskvenna var talsvert auðveldari. ÍBV komst upp fyrir HK í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum í dag. Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum.Úrslit:Valur-Haukar 44-24 (23-9) Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 10, Þorgerður Anna Atladóttir 8, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ágústa Edda Björnsdóttir 4, Karólína Bærhenz Lárusdóttir 4, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1.ÍBV-HK 29-26 (16-11) Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 6, Ivana Mladenovic 5, Grigore Ggorgata 5, Mariana Trebjoevic 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Tinna Rögnvaldsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira