Röskun á þjónustu Facebook Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júní 2012 12:54 mynd/AP Röskun varð á þjónustu samskiptamiðilsins Facebook í dag. Fjöldi fólks hafði ekki aðgang að gögnum sínum í allt að tvær klukkustundir. Notendur síðunnar tilkynntu um bilunina snemma í morgun. Svo virðist sem að síðan hafi ekki hlaðist upp að fullu og í nokkrum tilvikum reyndist ómögulegt að opna síðuna yfir höfuð. Facebook hefur beðist afsökunar á biluninni en hefur þó ekki viljað gefa upp hvað olli henni. Þá hafa forritarar Facebook leitt málið til lykta og er síðan komin í samt horf. Eðlilega vakti bilunin mikla athygli, enda er Facebook stærsti samskiptamiðill veraldar. Fjölda notenda þustu á aðrar samskiptasíður og lýstu yfir óánægju sinni. Mark Zuckerberg, annar stofnandi Facebook og stjórnarformaður, hefur ávallt lagt mikla áherslu á áreiðanleika. Bilunin þykir því afar vandræðaleg fyrir síðuna sem nú þegar þarf að takast á við misheppnað hlutafjárútboð á dögunum. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Röskun varð á þjónustu samskiptamiðilsins Facebook í dag. Fjöldi fólks hafði ekki aðgang að gögnum sínum í allt að tvær klukkustundir. Notendur síðunnar tilkynntu um bilunina snemma í morgun. Svo virðist sem að síðan hafi ekki hlaðist upp að fullu og í nokkrum tilvikum reyndist ómögulegt að opna síðuna yfir höfuð. Facebook hefur beðist afsökunar á biluninni en hefur þó ekki viljað gefa upp hvað olli henni. Þá hafa forritarar Facebook leitt málið til lykta og er síðan komin í samt horf. Eðlilega vakti bilunin mikla athygli, enda er Facebook stærsti samskiptamiðill veraldar. Fjölda notenda þustu á aðrar samskiptasíður og lýstu yfir óánægju sinni. Mark Zuckerberg, annar stofnandi Facebook og stjórnarformaður, hefur ávallt lagt mikla áherslu á áreiðanleika. Bilunin þykir því afar vandræðaleg fyrir síðuna sem nú þegar þarf að takast á við misheppnað hlutafjárútboð á dögunum.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira