Röskun á þjónustu Facebook Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júní 2012 12:54 mynd/AP Röskun varð á þjónustu samskiptamiðilsins Facebook í dag. Fjöldi fólks hafði ekki aðgang að gögnum sínum í allt að tvær klukkustundir. Notendur síðunnar tilkynntu um bilunina snemma í morgun. Svo virðist sem að síðan hafi ekki hlaðist upp að fullu og í nokkrum tilvikum reyndist ómögulegt að opna síðuna yfir höfuð. Facebook hefur beðist afsökunar á biluninni en hefur þó ekki viljað gefa upp hvað olli henni. Þá hafa forritarar Facebook leitt málið til lykta og er síðan komin í samt horf. Eðlilega vakti bilunin mikla athygli, enda er Facebook stærsti samskiptamiðill veraldar. Fjölda notenda þustu á aðrar samskiptasíður og lýstu yfir óánægju sinni. Mark Zuckerberg, annar stofnandi Facebook og stjórnarformaður, hefur ávallt lagt mikla áherslu á áreiðanleika. Bilunin þykir því afar vandræðaleg fyrir síðuna sem nú þegar þarf að takast á við misheppnað hlutafjárútboð á dögunum. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Röskun varð á þjónustu samskiptamiðilsins Facebook í dag. Fjöldi fólks hafði ekki aðgang að gögnum sínum í allt að tvær klukkustundir. Notendur síðunnar tilkynntu um bilunina snemma í morgun. Svo virðist sem að síðan hafi ekki hlaðist upp að fullu og í nokkrum tilvikum reyndist ómögulegt að opna síðuna yfir höfuð. Facebook hefur beðist afsökunar á biluninni en hefur þó ekki viljað gefa upp hvað olli henni. Þá hafa forritarar Facebook leitt málið til lykta og er síðan komin í samt horf. Eðlilega vakti bilunin mikla athygli, enda er Facebook stærsti samskiptamiðill veraldar. Fjölda notenda þustu á aðrar samskiptasíður og lýstu yfir óánægju sinni. Mark Zuckerberg, annar stofnandi Facebook og stjórnarformaður, hefur ávallt lagt mikla áherslu á áreiðanleika. Bilunin þykir því afar vandræðaleg fyrir síðuna sem nú þegar þarf að takast á við misheppnað hlutafjárútboð á dögunum.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira