Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í dönskum banka 25. september 2012 07:55 Viðskipti með hlutabréf í danska bankanum Vestjysk Bank hafa verið stöðvuð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið í Politiken segir að einu upplýsingarnar sem er að hafa í augnablikinu er stutt tilkynning frá kauphöllinni um að viðskiptin hafi verið stöðvuð. Talið er að forsíðufrétt í viðskiptablaðinu börsen í dag liggi til grundvallar því að viðskiptin voru stöðvuð. Í fréttinni kemur fram að fjármálaeftirlit Danmerkur vari við því að sjö bankar og sparisjóðir í landinu eigi í erfiðleikum með að uppfylla kröfur um fjárhagslegan styrk sinn. Vestjysk Bank er einn af þessum bönkum en bankinn er níundi stærsti banki Danmerkur. Hann lánar einkum til bænda og neyddist til að afskrifa í fyrra hálfan milljarð danskra króna, eða rúmlega 10 milljarða kr. vegna erfiðleika í dönskum landbúnaði. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskipti með hlutabréf í danska bankanum Vestjysk Bank hafa verið stöðvuð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið í Politiken segir að einu upplýsingarnar sem er að hafa í augnablikinu er stutt tilkynning frá kauphöllinni um að viðskiptin hafi verið stöðvuð. Talið er að forsíðufrétt í viðskiptablaðinu börsen í dag liggi til grundvallar því að viðskiptin voru stöðvuð. Í fréttinni kemur fram að fjármálaeftirlit Danmerkur vari við því að sjö bankar og sparisjóðir í landinu eigi í erfiðleikum með að uppfylla kröfur um fjárhagslegan styrk sinn. Vestjysk Bank er einn af þessum bönkum en bankinn er níundi stærsti banki Danmerkur. Hann lánar einkum til bænda og neyddist til að afskrifa í fyrra hálfan milljarð danskra króna, eða rúmlega 10 milljarða kr. vegna erfiðleika í dönskum landbúnaði.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira