Skattahækkun muni auka svarta atvinnustarfsemi Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. ágúst 2012 15:29 Samtök ferðaþjónustunnar segja skattahækkunina hafa slæm áhrif á ferðaþjónustuna. mynd/ stefán. Skattahækkun á gistingu mun auka svarta atvinnustarfsemi í greininni, segja Samtök ferðaþjónustunnar. Þau furða sig á fréttum þess efnis að ríkisstjórnin skuli hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7% í 25,5%, eins og greint var frá í fréttum RÚV. Segja þau að þetta muni hækka verð á gistingu um 17,3%. Samtökin segja að fjármálaráðherra og iðnaðarráðherra hafi óskað eftir fundi með forystu samtakanna til að ræða þetta mál en því verði ekki trúað að þingmönnum detti í hug að veita ferðaþjónustunni slíkt rothögg. „Því verður ekki trúað að ríkisstjórnin ætli að taka atvinnugrein, sem nú er á uppleið og skilar erlendum gjaldeyri sem aldrei fyrr, og skattpína hana út af markaðnum," segir í yfirlýsingu samtakanna. Samtökin segja að í langflestum löndum Evrópu sé gisting í neðra þrepi virðisaukaskatts með það að markmiði að fjölga ferðamönnum, ekki síst ráðstefnugestum. Hvergi sé meiri samkeppni en um ráðstefnugesti sem séu meðal verðmætustu gesta. 17.3% verðhækkun til þeirra muni ekki fjölga gestum í Hörpu. Sá markaður muni hrynja. „Slík stórhækkun skatta verður að sönnu mikill fengur fyrir þá miklu svörtu atvinnustarfsemi sem þrífst í þessari grein og mun auka hana og skekkja þar með enn frekar samkeppnisstöðu þeirra sem vilja fara að lögum," segja Samtök ferðaþjónustunnar. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Skattahækkun á gistingu mun auka svarta atvinnustarfsemi í greininni, segja Samtök ferðaþjónustunnar. Þau furða sig á fréttum þess efnis að ríkisstjórnin skuli hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7% í 25,5%, eins og greint var frá í fréttum RÚV. Segja þau að þetta muni hækka verð á gistingu um 17,3%. Samtökin segja að fjármálaráðherra og iðnaðarráðherra hafi óskað eftir fundi með forystu samtakanna til að ræða þetta mál en því verði ekki trúað að þingmönnum detti í hug að veita ferðaþjónustunni slíkt rothögg. „Því verður ekki trúað að ríkisstjórnin ætli að taka atvinnugrein, sem nú er á uppleið og skilar erlendum gjaldeyri sem aldrei fyrr, og skattpína hana út af markaðnum," segir í yfirlýsingu samtakanna. Samtökin segja að í langflestum löndum Evrópu sé gisting í neðra þrepi virðisaukaskatts með það að markmiði að fjölga ferðamönnum, ekki síst ráðstefnugestum. Hvergi sé meiri samkeppni en um ráðstefnugesti sem séu meðal verðmætustu gesta. 17.3% verðhækkun til þeirra muni ekki fjölga gestum í Hörpu. Sá markaður muni hrynja. „Slík stórhækkun skatta verður að sönnu mikill fengur fyrir þá miklu svörtu atvinnustarfsemi sem þrífst í þessari grein og mun auka hana og skekkja þar með enn frekar samkeppnisstöðu þeirra sem vilja fara að lögum," segja Samtök ferðaþjónustunnar.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira