Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik þegar þær lögðu Eyjakonur að velli 18-27. Sigur Valskvenna var öruggur og langþráður en liðið hafði ekki unnið bikarinn í tólf ár.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
Valskonur höfðu betur gegn Eyjakonum | Myndasyrpa úr Laugardalshöll

Mest lesið





„Það var engin taktík“
Fótbolti



Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn

