7-Eleven verslun opnar á tveggja klukkustunda fresti Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. maí 2012 16:18 7-Eleven opnar nýja verslun á tveggja klukkustunda fresti. mynd/afp. Verslunarkeðjan 7-Eleven opnar nýja verslun á tveggja klukkustunda fresti. Engin önnur verslunarkeðja rekur fleiri verslanir en 7-Eleven, eftir því sem fram kemur á vef Huffington Post. Árið 2011 opnuðu 4600 verslanir en heildarfjöldi verslana er 46 þúsund. Starfsemi 7-Eleven hófst árið 1927 í Dallas í Bandaríkjunum. Verslunarkeðjan rekur nú verslanir í 16 löndum í heiminum. Á næstunni er stefnan að herja meira á Asíumarkað. Verslanir verða meira en sjoppur. Um verður að ræða kaffihús og staði þar sem kúnnar geta borgað reikninga, sótt varning sem þeir hafa keypt á Netinu og fleira. Flestir staðir verða opnaðir í Suður-Kóreu og Tælandi, en það verða líka opnaðir slíkir staðir í norður Ameríku, Bandaríkjunum og Kanada. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verslunarkeðjan 7-Eleven opnar nýja verslun á tveggja klukkustunda fresti. Engin önnur verslunarkeðja rekur fleiri verslanir en 7-Eleven, eftir því sem fram kemur á vef Huffington Post. Árið 2011 opnuðu 4600 verslanir en heildarfjöldi verslana er 46 þúsund. Starfsemi 7-Eleven hófst árið 1927 í Dallas í Bandaríkjunum. Verslunarkeðjan rekur nú verslanir í 16 löndum í heiminum. Á næstunni er stefnan að herja meira á Asíumarkað. Verslanir verða meira en sjoppur. Um verður að ræða kaffihús og staði þar sem kúnnar geta borgað reikninga, sótt varning sem þeir hafa keypt á Netinu og fleira. Flestir staðir verða opnaðir í Suður-Kóreu og Tælandi, en það verða líka opnaðir slíkir staðir í norður Ameríku, Bandaríkjunum og Kanada.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira