Aflaverðmætið eykst um 13,7% milli ára 19. október 2012 09:12 Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 95,6 milljörðum króna á fyrstu sjö mánuðum ársins 2012 samanborið við 84,1 milljarð kr. á sama tímabili 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 11,5 milljarða kr. eða 13,7% á milli ára. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Þar segir að aflaverðmæti botnfisks var 58,9 milljarðar og jókst um 7,7% frá sama tíma í fyrra þegar aflaverðmætið nam 54,6 milljörðum. Verðmæti þorskafla var um 30,1 milljarður og jókst um 14,3% frá fyrra ári. Aflaverðmæti ýsu nam 8 milljörðum og jókst um 18,7% en verðmæti karfaaflans nam 8,6 milljörðum, sem er 14,4% aukning frá fyrstu sjö mánuðum ársins 2011. Verðmæti ufsaaflans jókst um 4,8% milli ára og nam 5,1 milljarði króna í janúar til júlí 2012. Verðmæti uppsjávarafla nam um 25,4 milljörðum króna í janúar til júlí 2012, sem er 28,8% aukning frá fyrra ári. Sú aukning skýrist að mestu af loðnuafla að verðmæti rúmum 13 milljörðum króna samanborið við 8,7 milljarða fyrstu sjö mánuði ársins 2011. Einnig var 1,6 milljarða króna aukning í kolmunnaafla, sem nam um 2,5 milljörðum króna árið 2012. Verðmæti makrílafla jókst um 1,8% á milli ára og nam tæpum 7 milljörðum króna í janúar til júlí 2012. Nær enginn annar uppsjávarafli var veiddur fyrstu sjö mánuði ársins 2012, samanborið við gulldepluafla að verðmæti 261 milljón króna á sama tímabili árið 2011. Aflaverðmæti flatfisksafla nam um 7,2 milljörðum króna, sem er 12,6% aukning frá janúar til júlí 2011. Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam 47,1 milljarði króna og jókst um 22,5% miðað við fyrstu sjö mánuði ársins 2011. Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands jókst um 14,4% milli ára og nam 13,6 milljörðum króna. Aflaverðmæti sjófrystingar nam rúmum 30,6 milljörðum í janúar til júlí og jókst um 4,7% milli ára en verðmæti afla sem fluttur er út óunninn nam rúmum 3,5 milljörðum króna, sem er 7% samdráttur frá árinu 2011. Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 95,6 milljörðum króna á fyrstu sjö mánuðum ársins 2012 samanborið við 84,1 milljarð kr. á sama tímabili 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 11,5 milljarða kr. eða 13,7% á milli ára. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Þar segir að aflaverðmæti botnfisks var 58,9 milljarðar og jókst um 7,7% frá sama tíma í fyrra þegar aflaverðmætið nam 54,6 milljörðum. Verðmæti þorskafla var um 30,1 milljarður og jókst um 14,3% frá fyrra ári. Aflaverðmæti ýsu nam 8 milljörðum og jókst um 18,7% en verðmæti karfaaflans nam 8,6 milljörðum, sem er 14,4% aukning frá fyrstu sjö mánuðum ársins 2011. Verðmæti ufsaaflans jókst um 4,8% milli ára og nam 5,1 milljarði króna í janúar til júlí 2012. Verðmæti uppsjávarafla nam um 25,4 milljörðum króna í janúar til júlí 2012, sem er 28,8% aukning frá fyrra ári. Sú aukning skýrist að mestu af loðnuafla að verðmæti rúmum 13 milljörðum króna samanborið við 8,7 milljarða fyrstu sjö mánuði ársins 2011. Einnig var 1,6 milljarða króna aukning í kolmunnaafla, sem nam um 2,5 milljörðum króna árið 2012. Verðmæti makrílafla jókst um 1,8% á milli ára og nam tæpum 7 milljörðum króna í janúar til júlí 2012. Nær enginn annar uppsjávarafli var veiddur fyrstu sjö mánuði ársins 2012, samanborið við gulldepluafla að verðmæti 261 milljón króna á sama tímabili árið 2011. Aflaverðmæti flatfisksafla nam um 7,2 milljörðum króna, sem er 12,6% aukning frá janúar til júlí 2011. Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam 47,1 milljarði króna og jókst um 22,5% miðað við fyrstu sjö mánuði ársins 2011. Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands jókst um 14,4% milli ára og nam 13,6 milljörðum króna. Aflaverðmæti sjófrystingar nam rúmum 30,6 milljörðum í janúar til júlí og jókst um 4,7% milli ára en verðmæti afla sem fluttur er út óunninn nam rúmum 3,5 milljörðum króna, sem er 7% samdráttur frá árinu 2011.
Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira