Viðskipti innlent

Tap á rekstri safna

Milljóna tap varð á rekstri Héraðsskjalasafns Austurlands og Minjasafns Austurlands á síðasta ári. Þetta kemur frá fréttavefnum Austurglugginn. Héraðsskjalasafnið tapaði rúmum fimm milljónum króna en í fundargerð stjórnar segir að hallareksturinn sé meðal annars tilkominn vegna launhækkana. Hallarekstur Minjasafnins nam þemur og hálfri milljón króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×