Telur fjármál sveitarfélaga þokast í rétta átt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2012 12:43 Álftanes Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir telur fjármál sveitarfélaganna vera að þokast í rétta átt þó erfið mál hafi komið upp hjá sumum þeirra. Eftirlitsnefnd vill endurskoða fjármál um þriðjungs þeirra. Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Þetta er um þriðjungur allra sveitarfélaga á landinu en þau fengu í lok júní sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. Halldór Halldórsson er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Það er hátt hlutfall og það verður að hafa það í huga að við vorum að ganga í gengum mjög erfitt skeið sem hefur haft mjög erfið áhrif hjá sveitarfélögunum. Það er annars vegar það sem allir þekkja, erfiðrekstrarskilyrði og svo framvegis eftir hrunið. Svo hitt líka að reglur hafa auðvitað verið hertar og það hefur ekki síst verið fyrir í rauninni tilverknað sveitarfélaganna sjálfra sem hafa verið alveg 100% með í því. Í rauninni haft ákveðið frumkvæði í því að breyta fjármálakafla sveitarstjórnarlaganna, svo ég taki sem dæmi, þar sem það eru miklu strangari skilyrði um það hvað sveitarfélögin mega skulda sem hlutfall af tekjum og svo framvegis. Þetta eru það ströng skilyrði að við gefum okkur tíu ár fyrir sveitarstjórnarstigið í landinu til þess að aðlagast þeim," segir Halldór. Halldór segir að vissulega hafi menn haft áhyggjur af fjármálum einstakra sveitarfélaga. „Það hafa komið upp erfið mál hjá einstökum sveitarfélögum en í heild sinni og hjá þeim sveitarfélögum líka þar sem hafa verið mjög erfið mál, bæði hjá þeim og í heild sinni þá er þetta allt saman að þokast í rétta átt að mínu mati," sagði Halldór Halldórsson. Tengdar fréttir Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34 Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir telur fjármál sveitarfélaganna vera að þokast í rétta átt þó erfið mál hafi komið upp hjá sumum þeirra. Eftirlitsnefnd vill endurskoða fjármál um þriðjungs þeirra. Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Þetta er um þriðjungur allra sveitarfélaga á landinu en þau fengu í lok júní sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. Halldór Halldórsson er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Það er hátt hlutfall og það verður að hafa það í huga að við vorum að ganga í gengum mjög erfitt skeið sem hefur haft mjög erfið áhrif hjá sveitarfélögunum. Það er annars vegar það sem allir þekkja, erfiðrekstrarskilyrði og svo framvegis eftir hrunið. Svo hitt líka að reglur hafa auðvitað verið hertar og það hefur ekki síst verið fyrir í rauninni tilverknað sveitarfélaganna sjálfra sem hafa verið alveg 100% með í því. Í rauninni haft ákveðið frumkvæði í því að breyta fjármálakafla sveitarstjórnarlaganna, svo ég taki sem dæmi, þar sem það eru miklu strangari skilyrði um það hvað sveitarfélögin mega skulda sem hlutfall af tekjum og svo framvegis. Þetta eru það ströng skilyrði að við gefum okkur tíu ár fyrir sveitarstjórnarstigið í landinu til þess að aðlagast þeim," segir Halldór. Halldór segir að vissulega hafi menn haft áhyggjur af fjármálum einstakra sveitarfélaga. „Það hafa komið upp erfið mál hjá einstökum sveitarfélögum en í heild sinni og hjá þeim sveitarfélögum líka þar sem hafa verið mjög erfið mál, bæði hjá þeim og í heild sinni þá er þetta allt saman að þokast í rétta átt að mínu mati," sagði Halldór Halldórsson.
Tengdar fréttir Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34 Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34