Telur fjármál sveitarfélaga þokast í rétta átt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2012 12:43 Álftanes Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir telur fjármál sveitarfélaganna vera að þokast í rétta átt þó erfið mál hafi komið upp hjá sumum þeirra. Eftirlitsnefnd vill endurskoða fjármál um þriðjungs þeirra. Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Þetta er um þriðjungur allra sveitarfélaga á landinu en þau fengu í lok júní sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. Halldór Halldórsson er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Það er hátt hlutfall og það verður að hafa það í huga að við vorum að ganga í gengum mjög erfitt skeið sem hefur haft mjög erfið áhrif hjá sveitarfélögunum. Það er annars vegar það sem allir þekkja, erfiðrekstrarskilyrði og svo framvegis eftir hrunið. Svo hitt líka að reglur hafa auðvitað verið hertar og það hefur ekki síst verið fyrir í rauninni tilverknað sveitarfélaganna sjálfra sem hafa verið alveg 100% með í því. Í rauninni haft ákveðið frumkvæði í því að breyta fjármálakafla sveitarstjórnarlaganna, svo ég taki sem dæmi, þar sem það eru miklu strangari skilyrði um það hvað sveitarfélögin mega skulda sem hlutfall af tekjum og svo framvegis. Þetta eru það ströng skilyrði að við gefum okkur tíu ár fyrir sveitarstjórnarstigið í landinu til þess að aðlagast þeim," segir Halldór. Halldór segir að vissulega hafi menn haft áhyggjur af fjármálum einstakra sveitarfélaga. „Það hafa komið upp erfið mál hjá einstökum sveitarfélögum en í heild sinni og hjá þeim sveitarfélögum líka þar sem hafa verið mjög erfið mál, bæði hjá þeim og í heild sinni þá er þetta allt saman að þokast í rétta átt að mínu mati," sagði Halldór Halldórsson. Tengdar fréttir Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir telur fjármál sveitarfélaganna vera að þokast í rétta átt þó erfið mál hafi komið upp hjá sumum þeirra. Eftirlitsnefnd vill endurskoða fjármál um þriðjungs þeirra. Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Þetta er um þriðjungur allra sveitarfélaga á landinu en þau fengu í lok júní sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. Halldór Halldórsson er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Það er hátt hlutfall og það verður að hafa það í huga að við vorum að ganga í gengum mjög erfitt skeið sem hefur haft mjög erfið áhrif hjá sveitarfélögunum. Það er annars vegar það sem allir þekkja, erfiðrekstrarskilyrði og svo framvegis eftir hrunið. Svo hitt líka að reglur hafa auðvitað verið hertar og það hefur ekki síst verið fyrir í rauninni tilverknað sveitarfélaganna sjálfra sem hafa verið alveg 100% með í því. Í rauninni haft ákveðið frumkvæði í því að breyta fjármálakafla sveitarstjórnarlaganna, svo ég taki sem dæmi, þar sem það eru miklu strangari skilyrði um það hvað sveitarfélögin mega skulda sem hlutfall af tekjum og svo framvegis. Þetta eru það ströng skilyrði að við gefum okkur tíu ár fyrir sveitarstjórnarstigið í landinu til þess að aðlagast þeim," segir Halldór. Halldór segir að vissulega hafi menn haft áhyggjur af fjármálum einstakra sveitarfélaga. „Það hafa komið upp erfið mál hjá einstökum sveitarfélögum en í heild sinni og hjá þeim sveitarfélögum líka þar sem hafa verið mjög erfið mál, bæði hjá þeim og í heild sinni þá er þetta allt saman að þokast í rétta átt að mínu mati," sagði Halldór Halldórsson.
Tengdar fréttir Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34