Auðkýfingar takast á - Abramovich sigraði Berezovsky 31. ágúst 2012 13:06 Auðkýfingurinn Roman Abramovich. mynd/AP Rússneski auðkýfingurinn Boris Berezovsky, sem búið hefur í útlegð í Lundúnum síðustu ár, tapaði í dag dómsmáli gegn Roman Abramovich, eiganda breska fótboltaliðsins Chelsea FC. Málið var rekið fyrir dómstóli í Lúndunum en það hverfðist um meint viðskiptasvik Abramovich. Berezovsky hélt því fram að hann hefði verið neyddur til að selja sinn hlut í rússneska olíufyrirtækinu Sibneft. Skaðabótakrafa hans hljóðaði upp á þrjá milljarða evra eða það sem nemur tæpum 462 milljörðum íslenskra króna. Í niðurstöðu dómsins kemur fram að Berezovsky hafi þótt afar ótrúverðugt vitni og að hann hafi farið á svig við staðreyndir. Berezovsky flúði frá Rússlandi árið 2000 en hann hafði þá fallið í ónáð hjá stjórnvöldum þar í landi. Þá taldi dómarinn Abramovich vera afar áreiðanlegt og sannsögult vitni. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneski auðkýfingurinn Boris Berezovsky, sem búið hefur í útlegð í Lundúnum síðustu ár, tapaði í dag dómsmáli gegn Roman Abramovich, eiganda breska fótboltaliðsins Chelsea FC. Málið var rekið fyrir dómstóli í Lúndunum en það hverfðist um meint viðskiptasvik Abramovich. Berezovsky hélt því fram að hann hefði verið neyddur til að selja sinn hlut í rússneska olíufyrirtækinu Sibneft. Skaðabótakrafa hans hljóðaði upp á þrjá milljarða evra eða það sem nemur tæpum 462 milljörðum íslenskra króna. Í niðurstöðu dómsins kemur fram að Berezovsky hafi þótt afar ótrúverðugt vitni og að hann hafi farið á svig við staðreyndir. Berezovsky flúði frá Rússlandi árið 2000 en hann hafði þá fallið í ónáð hjá stjórnvöldum þar í landi. Þá taldi dómarinn Abramovich vera afar áreiðanlegt og sannsögult vitni.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira