Orkuveita Reykjavíkur semur við Tölvumiðlun 12. september 2012 09:00 Art Schalk frá Tölvumiðlun og Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri Orkuveitunnar við undirskrift samningsins. „Við erum afar ánægð með samninginn því Orkuveita Reykjavíkur er eitt af stærstu opinberu fyrirtækjum landsins," segir Art Schalk, sölu- og markaðsstjóri Tölvumiðlunar, í fréttatilkynningu en fyrirtækið gerði nýlega samning við Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveitan ætlar að innleiða eina af aðalvörum Tölvumiðlunar, H3 heildarlausn í mannauðsmálum, sem flest af stærstu fyrirtækjum landsins nota við launaútreikninga. Hjá Orkuveitunni starfa rúmlega 400 manns og mun H3 halda utan um öll launa- og mannauðsmál starfsmanna frá upphafi starfs til starfsloka; starfsumsóknir, ráðningar, starfsmannasamtöl, símenntun og réttindamál. Um 400 íslensk fyrirtæki nota H3 lausnina, þar á meðal um 35 sveitarfélög. Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins, stofnað árið 1985. Þar starfar samhentur hópur sérfræðinga sem þjónustar notendur H3, SFS fjárhagskerfisins auk annarra hugbúnaðarkerfa. Orkuveita Reykjavíkur er veitu- og þjónustufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga. Fyrirtækið framleiðir, dreifir og selur heitt vatn og kalt, rafmagn og annast uppbyggingu og rekstur fráveitu og gagnaveitu. Að sögn Sólrúnar Kristjánsdóttir starfsmannastjóra mun H3 flýta vinnuferlum og auðvelda þátttöku stjórnenda í mannauðsmálum. „Kerfið er mjög einfalt í notkun og við bindum vonir við að það spari mikinn tíma og fyrirhöfn við ráðningaferlið á álagstímum, þjálfunarmál, umsýslu mannauðsmála og útborgun launa." Bjarni Freyr Bjarnason, forstöðumaður hagmála hjá Orkuveitunni, telur að kerfið auki þjónustu við starfsfólk og stjórnendur til muna. „H3 verður tengt við Agresso-bókhaldskerfið okkar, sem er mikill kostur." Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
„Við erum afar ánægð með samninginn því Orkuveita Reykjavíkur er eitt af stærstu opinberu fyrirtækjum landsins," segir Art Schalk, sölu- og markaðsstjóri Tölvumiðlunar, í fréttatilkynningu en fyrirtækið gerði nýlega samning við Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveitan ætlar að innleiða eina af aðalvörum Tölvumiðlunar, H3 heildarlausn í mannauðsmálum, sem flest af stærstu fyrirtækjum landsins nota við launaútreikninga. Hjá Orkuveitunni starfa rúmlega 400 manns og mun H3 halda utan um öll launa- og mannauðsmál starfsmanna frá upphafi starfs til starfsloka; starfsumsóknir, ráðningar, starfsmannasamtöl, símenntun og réttindamál. Um 400 íslensk fyrirtæki nota H3 lausnina, þar á meðal um 35 sveitarfélög. Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins, stofnað árið 1985. Þar starfar samhentur hópur sérfræðinga sem þjónustar notendur H3, SFS fjárhagskerfisins auk annarra hugbúnaðarkerfa. Orkuveita Reykjavíkur er veitu- og þjónustufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga. Fyrirtækið framleiðir, dreifir og selur heitt vatn og kalt, rafmagn og annast uppbyggingu og rekstur fráveitu og gagnaveitu. Að sögn Sólrúnar Kristjánsdóttir starfsmannastjóra mun H3 flýta vinnuferlum og auðvelda þátttöku stjórnenda í mannauðsmálum. „Kerfið er mjög einfalt í notkun og við bindum vonir við að það spari mikinn tíma og fyrirhöfn við ráðningaferlið á álagstímum, þjálfunarmál, umsýslu mannauðsmála og útborgun launa." Bjarni Freyr Bjarnason, forstöðumaður hagmála hjá Orkuveitunni, telur að kerfið auki þjónustu við starfsfólk og stjórnendur til muna. „H3 verður tengt við Agresso-bókhaldskerfið okkar, sem er mikill kostur."
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira