Manchester United sækir um skráningu í Kauphöllina í New York 3. júlí 2012 23:06 mynd/AP Fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um skráningu í Kauphöllina í New York. Stjórnendur félagsins vonast til að safna um 64 milljónum evra eða um 12.5 milljörðum króna með sölu á hlutabréfunum. Fyrir nokkru stóð til að United yrði skráð á hlutabréfamarkað í Singapúr en ekkert varð af því. Núna hefur félagið skilað gögnum sínum til bandaríska fjármálaeftirlitsins í þeirri von um að fá inngöngu í Kauphöllin í New York. Talið er að United, sem er eitt vinsælasta fótboltalið veraldar, komi til með að nota skráninguna til að greiða niður skuldir sínar. Það er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005 en hún á einnig bandaríska ruðningsliðið Tampa Bay Buccaneers. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um skráningu í Kauphöllina í New York. Stjórnendur félagsins vonast til að safna um 64 milljónum evra eða um 12.5 milljörðum króna með sölu á hlutabréfunum. Fyrir nokkru stóð til að United yrði skráð á hlutabréfamarkað í Singapúr en ekkert varð af því. Núna hefur félagið skilað gögnum sínum til bandaríska fjármálaeftirlitsins í þeirri von um að fá inngöngu í Kauphöllin í New York. Talið er að United, sem er eitt vinsælasta fótboltalið veraldar, komi til með að nota skráninguna til að greiða niður skuldir sínar. Það er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005 en hún á einnig bandaríska ruðningsliðið Tampa Bay Buccaneers.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira