Standard Chartered greiðir fúlgur fjár í sekt Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. ágúst 2012 07:07 Stjórnendur breska bankans Standard Chartered hafa samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum því sem nemur fjörtíu og einum milljarði króna í sekt vegna stórfelldra svika sem tengdust viðskiptum við stjórnvöld í Íran. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa falið fyrir bandarískum eftirlitsaðilum um sextíu þúsund færslur upp á um þrjátíu þúsund milljarða króna. Stjórnendurnir játa sök að hluta. Hlutabréf í bankanum hækkuðu um allt að 5,5% í kauphölllinni í Hong Kong í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulaginu, enda stóðu stjórnendur bankans frammi fyrir því að bankinn yrði sviptur starfsleyfi í Bandaríkjunum áður en samkomulagið náðist. Ian Gordon, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Investec Securities, segir að markaðurinn hafi metið aðstæður þannig að tekist hefði að lágmarka þann skaða sem orðið hefði vegna hneykslisins. Í sama streng tekur Mark Gregory, viðskiptafréttamaður breska ríkissjónvarpsins. Hann segir að þótt sektin sem bankanum sé gert að greiða sé þungur baggi sé hún ekkert miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef ekki hefði nást samkomulag. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnendur breska bankans Standard Chartered hafa samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum því sem nemur fjörtíu og einum milljarði króna í sekt vegna stórfelldra svika sem tengdust viðskiptum við stjórnvöld í Íran. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa falið fyrir bandarískum eftirlitsaðilum um sextíu þúsund færslur upp á um þrjátíu þúsund milljarða króna. Stjórnendurnir játa sök að hluta. Hlutabréf í bankanum hækkuðu um allt að 5,5% í kauphölllinni í Hong Kong í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulaginu, enda stóðu stjórnendur bankans frammi fyrir því að bankinn yrði sviptur starfsleyfi í Bandaríkjunum áður en samkomulagið náðist. Ian Gordon, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Investec Securities, segir að markaðurinn hafi metið aðstæður þannig að tekist hefði að lágmarka þann skaða sem orðið hefði vegna hneykslisins. Í sama streng tekur Mark Gregory, viðskiptafréttamaður breska ríkissjónvarpsins. Hann segir að þótt sektin sem bankanum sé gert að greiða sé þungur baggi sé hún ekkert miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef ekki hefði nást samkomulag.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira